Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur boðað til fundar á laugardaginn undir yfirskriftinni „Skýr stefna – sterkara Ísland“ á Grand hótel klukkan 14.
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum.
„Á fundinum mun formaður Sjálfstæðisflokksins, Guðrún Hafsteinsdóttir, ræða leiðina í átt að sterkara Íslandi og kynna nýja ásýnd flokksins. Við horfum björtum augum fram á veginn með skýra stefnu í þágu þjóðarinnar,“ segir í tilkynningunni.
Óðinn Þórisson:
Sjálfstæðísflokkurinn þarf að finna Sjálfstæðisstefnuna aftur
Arnar Þór Jónsson:
Sósíalistaríkið Ísland
