Bregðast við eftir alvarlegt atvik yfir Kársnesi

Minnstu munaði að tvær flugvélar rækjust saman.
Minnstu munaði að tvær flugvélar rækjust saman. mbl.is/Eyþór

Isavia ANS, sem annast flugleiðsögu á Íslandi, og Isavia Innanlandsflugvellir, sem rekur Reykjavíkurflugvöll á grundvelli þjónustusamnings við ríkið, hafa farið ítarlega yfir skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa um atvik sem átti sér stað yfir Kársnesi í október í fyrra.

Þetta kemur fram í svari Isavia við fyrirspurn Morgunblaðsins.

Atvikið varð 6. október þegar tvær kennsluflugvélar, TF-TWO og TF-FGC, komu hættulega nálægt hvor annarri í aðflugi að flugbraut í um 400 feta hæð yfir Kópavogi, sunnan við Kársnes.

Halda þarf álagi innan eðlilegra marka

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert