Um 60% ökumanna velja negld vetrardekk

Mikið hefur verið að gera á dekkjaverkstæðum að undanförnu, enda …
Mikið hefur verið að gera á dekkjaverkstæðum að undanförnu, enda kom veturinn næsta óvænt. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Samgöngur röskuðust verulega með þeirri miklu snjókomu sem var á sunnanverðu landinu síðastliðinn þriðjudag. Tiltekið hefur verið hve margir ökumenn voru á vanbúnum bílum, til dæmis enn á sumardekkjum.

Þar ber að taka fram að þegar þetta gerðist, 28. október, var löglegt tímabil nagladekkjanotkunar ekki gengið í garð. Það hefst 1. nóvember og er til 14. apríl. Utan þess tíma skulu bílar vera á ónegldum dekkjum, nema hvað gerð er sú krafa til ökumanna að bílar þeirra séu búnir í samræmi við aðstæður hvers tíma.

Þúsundir bíla farið í gegn

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka