Búast við milljarða arðgreiðslum OR

Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri kynnti fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar í Ráðhúsinu í …
Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri kynnti fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar í Ráðhúsinu í gær. Morgunblaðið/Karítas

Fjárhagsáætlun A-hluta borgarsjóðs gerir ráð fyrir 4,8 milljarða króna afgangi árið 2026. Í fimm ára áætlun er gert ráð fyrir að hagnaður A-hluta fari stigvaxandi og nemi 10,6 milljörðum árið 2030. Tekjur borgarinnar af arðgreiðslum Orkuveitunnar eru áætlaðar 6,1 milljarður og tekjur af lóðasölu 4 milljarðar.

Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri segir rekstur Reykjavíkurborgar í góðu jafnvægi og að samkvæmt útkomuspám sé öllum fjárhagslegum markmiðum náð.

Treysta á arðgreiðslur OR

Spurð hvort það liggi fyrir hvaða áhrif lokun Norðuráls hafi á arðgreiðslur Orkuveitu Reykjavíkur til borgarinnar segist hún búast við upplýsingum um það í næstu viku.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert