Einkenni líkjast helst inflúensusýkingu, hósti, hiti, bein- og vöðvaverkir og þreyta. COVID-19 getur einnig valdið alvarlegum veikindum með neðri öndunarfærasýkingu og lungnabólgu, sem koma oft fram sem öndunarerfiðleikar á 4.–8. degi veikinda.
Ef einstaklingar finna fyrir veikindum er þeim bent á að hringja í síma 1700 (fyrir erlend símanúmer +354 544-4113) varðandi nánari upplýsingar og hvernig þeir eigi að nálgast heilbrigðiskerfið.
Veikir einstaklingar eru sérstaklega beðnir um að mæta ekki á bráðamóttöku sjúkrahúsa eða á heilsugæslustöðvar nema að fengnum ráðleggingum í síma. Einstaklingar með grunsamlega eða staðfesta sýkingu verða settir í einangrun skv. nánari leiðbeiningum . Einkennalausir einstaklingar sem hafa verið í samneyti við einstaklinga með staðfesta eða líklega sýkingu verða settir í sóttkví skv. nánari leiðbeiningum.
Upplýsingavefurinn Covid.is
Hvað felst í samkomubanni?
Upplýsingasíða embættis landlæknis um kórónuveiruna
Upplýsingar landlæknis fyrir atvinnulífið og ferðaþjónustu
Spurningar og svör varðandi kórónuveiruna
Leiðbeiningar fyrir almenning varðandi sóttkví í heimahúsi
Leiðbeiningar fyrir almenning varðandi einangrun í heimahúsi
Leiðbeiningar fyrir áhættuhópaLeiðbeiningar um handþvott
Skilgreind svæði með smitáhættu
Ráðleggingar til ferðamanna
Information in English about the Coronavirus from the directorate of health in Iceland.
Eldgos hófst í Geldingadölum við Fagradalsfjall 19. mars 2021. Jarðskjálftahrina hafði þá staðið yfir á Reykjanesi um þriggja vikna skeið.
Í aðdraganda sveitastjórnakosninganna í vor verður fjallað ítarlega um helstu málefnin vítt og breitt um landið. Blaðamenn Morgunblaðsins og mbl.is munu ferðast til fjölda bæjarfélaga til að ræða við frambjóðendur.
Afleiðingar kórónuveirufaraldursins eru sviplegar um allan heim. Þær birtast ekki síst í miklum efnahagsvanda þjóða sem hafa þurft að takmarka ferðir fólks með áður óséðum hætti.
Fjórir létust þegar lítil flugvél hafnaði í Þingvallavatni þann 3. febrúar 2022.
Um borð í vélinni voru flugmaðurinn Haraldur Diego, ásamt þremur erlendum ferðamönnum frá Bandaríkjunum, Belgíu og Hollandi.
Leitin farþegunum og vélinni var ein sú umfangsmesta síðari ára.
Fjölmargar konur hafa stigið fram og greint frá kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #MeToo #Ég líka.