INNLEND MÁLEFNI

Tvöföldun Reykjanesbrautar

Tvöföldun Reykjanesbrautar hefur lengi verið í umræðunni og þegar er búið að tvöfalda frá Fitjum við Reykjanesbæ og þangað til rétt vestan við álverið í Straumsvík. Eftir standa kaflarnir frá Fitjum að Keflavíkurflugvelli og frá því rétt vestan við álverið að kirkjugarðinum í Hafnarfirði.

Fjárlagafrumvarp 2019

Húsnæðismarkaðurinn

Kjaraviðræður

Ísland og ESB

Hjúkrunarfræðingur sýknaður

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað hjúkrunarfræðing af ákæru fyr­ir mann­dráp af gá­leysi. Hjúkrunarfræðingurinn var ákærður fyrir að hafa láðst að tæma loft úr kraga bark­ar­aufar­rennu þegar hann tók karl­mann úr önd­un­ar­vél og setti tal­ventil á bark­ar­aufar­renn­una. Leiddi það til dauða mannsins.

#MeT­oo - #Ég líka

Fjölmargar konur hafa stigið fram og greint frá kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #MeT­oo #Ég líka.

Samfélagsmál

Flutningaskip strandar í Helguvík

Eldur í einbýlishúsi á Selfossi 31. október

Tölvum stolið úr gagnaverum

Kynferðisbrot

Seðlabankinn og Samherji

Sviptivindar í flugrekstri

Þorsteinn og Kristinn fundnir í Nepal

Ferðamenn á Íslandi

Bárðarbunga

Utanvegaakstur

Skútuþjófnaður

Börnin okkar og úrræðin

Fleiri þúsund börn á Íslandi þurfa á sérhæfðri heilbrigðisþjónustu vegna geðheilsuvanda að halda. Hvernig stendur heilbrigðis- og félagskerfið sig í baráttunni við geðraskanir, fíkn og þroskaskerðingar meðal barna og ungmenna?

Bragginn í Nauthólsvík

Fangi flúði Sogn

Hreiðar Már Sigurðsson ehf.

Hreiðar Már Sig­urðsson, fyrr­ver­andi for­stjóri Kaupþings, er ákærður fyrir að hafa mis­notað aðstöðu sína og stefnt fé bank­ans í veru­lega hættu þegar hann lét bank­ann veita einka­hluta­fé­lag­inu Hreiðar Már Sig­urðsson ehf. 574 millj­óna króna ein­greiðslu­lán í ág­úst 2008. Er hann ákærður fyrir umboðssvik og innherjasvik. Jafnframt er Guðný Arna Sveins­dótt­ir, fyrr­ver­andi fjár­mála­stjóri Kaupþings, ákærð fyr­ir hlut­deild í umboðssvik­um.

Haukur Hilmarsson

Flóttafólk á Íslandi

Umhverfisvitund

Lottóvinningshafar

Al Thani-málið

Í Al Thani-málinu eru ákærðir Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings banka, Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings banka í Lúxemborg, og Ólafur Ólafsson, sem átti stóran eignarhlut í bankanum.

Chesterfield-málið

Í Chesterfield-mál­inu eru Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, ákærðir fyr­ir lán til Chesterfield United Inc., Partridge Mana­gem­ent Group S.A. og eign­ar­halds­fé­laga þeirra, sam­an­lagt 510 millj­ón­ir evra haustið 2008. Það jafn­gilti nærri 70 millj­örðum króna miðað við gengi evru 7. októ­ber 2008. Sér­stak­ur sak­sókn­ari tel­ur að féð sé allt tapað Kaupþingi.

Árneshreppur