Framsóknarflokkurinn í Kópavogi birtir framboðslista

Listi Framsóknarflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar næsta vor var samþykktur á fundi fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í gærkvöldi.

Listinn er þannig skipaður:

 1. Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi
 2. Samúel Örn Erlingsson, íþróttastjóri
 3. Una María Óskarsdóttir, varabæjarfulltrúi og uppeldis- og menntunarfræðingur
 4. Linda Bentsdóttir, lögfræðingur
 5. Andrés Pétursson, skrifstofustjóri
 6. Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, kennari og námsráðgjafi
 7. Guðmundur Freyr Sveinsson, stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur
 8. Hrafnhildur Hjaltadóttir, nemi í lögfræði við HR
 9. Hrafnkell Jónsson, nemi í MK
 10. Aðalheiður Sigursveinsdóttir, sérfræðingur hjá KB banka
 11. Willum Þór Þórsson, viðskiptafræðingur og knattspyrnuþjálfari
 12. Birna Bjarnadóttir, verkefnisstjóri
 13. Unnur Stefánsdóttir, skólastjóri
 14. Guðmundur Hreiðarsson, markaðsstjóri
 15. Guðrún Alísa Hansen, ferðaþjónustubóndi
 16. Ólafur Hjálmarsson, vélfræðingur
 17. Þorvaldur R. Guðmundsson, vélfræðingur
 18. Birna Árnadóttir, formaður orlofsnefndar húsmæðra
 19. Hjörtur Hjartarson, fyrrverandi sóknarprestur
 20. Sigurbjörg Vilmundardóttir, bæjarfulltrúi
 21. Hansína Ásta Björgvinsdóttir, bæjarfulltrúi og fyrrverandi bæjarstjóri
 22. Ólafía Ragnarsdóttir, verslunarmaður.
mbl.is