Listi Frjálslyndra og óháðra í Reykjavík

Ólafur F. Magnússon leiðir framboðslista F-listans, Frjálslyndra og óháðra í Reykjavík, fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor.

Listann skipa eftirtaldir:

1. Ólafur F. Magnússon,

læknir og

borgarfulltrúi.

2. Margrét Sverris-

dóttir, frkv.stjóri

og varaborgarfulltrúi.

3. Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona.

4. Ásta Þorleifsdóttir, jarðfræðingur.

5. Anna Sigríður Ólafsdóttir,

næringarfræðingur.

6. Kjartan Eggertsson, skólastjóri.

7. Sveinn Aðalsteinsson, v

iðskiptafræðingur.

8. Margrét Tómasdóttir, læknanemi.

9. Egill Örn Jóhannesson, kennari.

10. Gunnar Hólm Hjálmarsson,

iðnfræðingur.

11. Heiða Dögg Liljudóttir,

mannfræðingur.

12. Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir,

skrifstofumaður.

13. Kristbjörn Björnsson, uppeldisfulltrúi.

14. Ásdís Sigurðardóttir, fulltrúi

svæðisskr. fatlaðra.

15. Gísli Helgason, blokkflautuskáld.

16. Svetlana Kabalina, sjúkraliði.

17. Kolbeinn Guðjónsson, sölustjóri.

18. Ásgerður Tryggvadóttir,

hjúkrunarfræðingur.

19. Hafdís Kjartansdóttir, sjúkraliði.

20. Sigurjóna Sigurbjörnsdóttir, kennari.

21. Andrés Hafberg, vélstjóri.

22. Valdís Steinarsdóttir, ritari.

23. Ásdís Hildur Jónsdóttir, læknaritari.

24. Lovísa Tómasdóttir, verslunarmaður.

25. Arnfríður Sigurdórsdóttir,

verslunarmaður.

26. Stefán Aðalsteinsson, verslunarmaður.

27. Herdís Tryggvadóttir, húsmóðir.

28. Erna Ingólfsdóttir,

hjúkrunarfræðingur.

29. Barði Friðriksson,

hæstaréttarlögmaður.

30. Sverrir Hermannsson, fv. ráðherra.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert