Á gatnamótum í kosningabaráttu

Ungir sjálfstæðismenn á gatnamótum Kringlimýrarbraut og Miklubraut í dag.
Ungir sjálfstæðismenn á gatnamótum Kringlimýrarbraut og Miklubraut í dag.
Ungir sjálfstæðismenn í Reykjavík vöktu síðdegis í dag athygli vegfarenda á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar á því stefnumáli Sjálfstæðisflokksins að setja þar upp mislæg gatnamót.

Segir í tilkynningu, að vegfarendur hafi að vanda fastir í umferðarteppu gatnamótanna þannig að auðvelt hafi verið fyrir unga sjálfstæðismenn að koma boðskap sínum á framfæri en því hafi vegfarendur haft nægan tíma.

mbl.is