Björn Ingi kemur á kjörstað

mbl.is/Eggert
Björn Ingi Hrafnsson, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, kom á kjörstað í Ölduselsskóla í morgun ásamt Hólmfríði Rós Eyjólfsdóttur, eiginkonu sinni, og sonum þeirra, Hrafni Ágústi og Eyjólfi Andra. Skoðanakannanir að undanförnu hafa bent til þess að Framsóknarflokkurinn fái einn borgarfulltrúa í Reykjavík.
mbl.is

Bloggað um fréttina