Aldís Hafsteinsdóttir fer ekki í framboð

Aldís Hafsteinsdóttir
Aldís Hafsteinsdóttir

Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði og varaþingmaður, gefur ekki kost á sér í efstu sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir væntanlegt prófkjör flokksins.

„Ég ætla ekki að gefa kost á mér í þetta skiptið, fyrst og fremst vegna þess að ég er komin í nýtt embætti, sem ég ætla mér að gegna,” segir Aldís, í samtali við fréttavefinn sudurland.is.

mbl.is

Bloggað um fréttina