Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir nýja ríkisstjórn harðlega í grein í Morgunblaðinu í dag, og segir hana virðast ætla, með sitt takmarkaða umboð, að stofna til pólitískra hreinsana og ofsókna gegn einstaklingum, ef þeir eru ekki í réttum flokki að hennar mati.
„Í stjórnmálaumræðum tuttugustu aldarinnar hafði hugtakið „hreinsanir“ ávallt skýra og afmarkaða merkingu sem enginn heiðvirður maður vill láta kenna sig við. Nú virðist sem þessi minnihlutastjórn ætli með sitt takmarkaða umboð að stofna til pólitískra hreinsana og ofsókna gegn einstaklingum, ef þeir eru ekki í réttum flokki að hennar mati. Á viðsjárverðum tímum ætlar hún að rjúfa griðin í þjóðfélaginu. Jafnframt ætlar hún á nokkrum vikum að gerbreyta skipan peningamála og bylta stjórnarskránni og dómstólaskipaninni! Þetta er ekki rétta ráðið til að afla trausts, hvorki hér á landi né erlendis. Aðgerðir Jóhönnu bera ógeðfelldan blæ heiftar og hefnda. Öllu sómakæru fólki hlýtur að ofbjóða," segir Kjartan og bætir við, að hann eigi sérstaklega erfitt með að trúa því, að framsóknarmenn muni standa að þessum fáheyrðu ofsóknum og valdníðslu.
Bjarni Kjartansson:
Orð í tíma töluð.
smg:
Þjóðin vill spillinguna burt
Friðrik Þór Guðmundsson:
Ofdekraður auðmaður frá síðustu öld
Ingimar Eydal:
Góður þessi!
Sveinn Tryggvason:
Öld sýndarmennskunnar
Björgmundur Örn Guðmundsson:
Skítugt gólf þarf að skúra
Guðni Karl Harðarson:
Og hvenær á þetta svo að byrja? Eftir þrjú ár?
Hlédís:
Voru það 10 manns, eða fleiri, sem DO henti út …
Örn Arnarson:
BÚÚÚHÚÚÚ
Skaz:
Hótanir um hefndir...hlægilegar.
Ólöf de Bont:
Nornaveiðar
Þorsteinn Egilson:
Tilbrigði við 51. sálminn
Haukur Nikulásson:
Veruleikafirring á hæsta stigi
Þórhallur Pálsson:
Kallaðu það hvaða nafni sem þú vilt !
Magnús Geir Guðmundsson:
Sómi "Ekki Óreiðumannsins"!
Eggert J. Eiríksson:
Afhverju talar fólk ekki bara hreint út?..
Gunnlaugur B Ólafsson:
Aumingja Kjartan Gunnarsson
Heimir Lárusson Fjeldsted:
Jarðfræðikenningar flugfreyju
Jón Kristjánsson:
Sorglega grein, þvílík veruleikafirring.
Hallur Magnússon:
Verður Landsdómi beitt vegna afglapa ráðherra síðustu ríkisstjórnar?
Magnús H Traustason:
Hreinsum upp.
Máni Ragnar Svansson:
Hvílíkur hálfviti
Bergur Thorberg:
Risaeðla í garnahreinsun
Elfur Logadóttir:
Hvað eru pólitískar hreinsanir?
Jóhannes Ragnarsson:
Já, fólki er ofboðið, Kjartan Gunnarsson
Kristján Jóhannsson:
Látum þá gjamma!
Ásgeir Kristinn Lárusson:
Heimdallur hrokans.
Benedikt V. Warén:
Sá yðar sem syndlaus er...
Þorsteinn Valur Baldvinsson:
Sama spillta sérhagsmuna liðið
Guðbergur Egill Eyjólfsson:
Skelfing valdaklíkunnar
Sigurbjörg:
Hvað er maðurinn að bulla?
Gummi Kalli:
Hvar er þessi búinn að vera?
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir:
Margur heldur mig sig.
/frimg/4/88/488551.jpg)