Stefnir á þriðja sætið í Suðurkjördæmi

Ólafur Hannesson, sem er formaður Jafnréttindafélags Íslands og með sjónvarpsþátt á stöðinni ÍNN sem ber heitið Óli á Hrauni, hefur ákveðið að gefa kost á sér í þriðja sæti lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.
mbl.is

Bloggað um fréttina