Bjóða sig fram í forystusæti

Nú liggur fyrir að 51 alþingismaður ætlar að sækjast eftir áframhaldandi þingsetu með þátttöku í prófkjörum eða forvali fyrir alþingiskosningarnar 25. apríl næstkomandi.

12 þingmenn, þ.ám. nokkrir forystumenn og oddvitar á listum flokkanna við seinustu kosningar, draga sig í hlé.

Af þeim 51 þingmanni sem gefa kost á sér áfram sækjast 25 þingmenn eftir kjöri í fyrsta eða fyrsta til annað sæti á framboðslistum í kjördæmum landsins. Þar af býður 21 þingmaður sig eingöngu fram í forystusæti sem oddvitar á listum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »