Ósammála punktur is

Hópur fólks sem er ósammála þeim málflutningi „að innganga í Evrópusambandið sé eina leiðin til þess að koma efnahagsmálum Íslands aftur í réttan farveg“ hefur opnað síðu á netinu undir slóðinni www.osammala.is að því er segir í tilkynningu.

„Við teljum að hagsmunum Íslendinga gætu verið betur borgið sem sjálfstæðri þjóð utan sambandsins,“ segir á heimasíðunni.

mbl.is

Bloggað um fréttina