Sameiginlegt framboð í Norðurþingi

Húsavík er stærsti þéttbýliskjarninn í Norðurþingi.
Húsavík er stærsti þéttbýliskjarninn í Norðurþingi. www.mats.is
Framboðslisti Vinstri-grænna, félagshyggju- og umhverfisverndarfólks í Norðurþingi var samþykktur á félagsfundi í kvöld. Trausti Aðalsteinsson, framkvæmdarstjóri á
Húsavík skipar fyrsta sæti listans.
mbl.is