Oddvitafundur í beinni á mbl.is

Fundur efstu manna á framboðslistum í Reykjavík sem haldinn verður í Háskóla Íslands í dag verður sýndur beint á Kosningavef mbl.is.

Fundurinn er haldinn í stofu 101 á Háskólatorgi og á að hefjast kl.13.00.

Til fundarins boðar Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands.

Fundarstjóri er Jens Fjalar Skaptason, formaður Stúdentaráðs.

Ef útsendingin sést ekki smelltu þá hér.

Beðist er velvirðingar á hljóðtruflunum í útsendingunni.

mbl.is

Bloggað um fréttina