Erfitt að spá um úrslitin í Reykjavík

Ólafur Þ. Harðarson prófessor.
Ólafur Þ. Harðarson prófessor. mbl.is/Golli

Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði við HÍ, segir að vegna þess að gengi Besta flokksins í Reykjavík sé algert einsdæmi, samkvæmt skoðanakönnunum, sé erfitt að spá um úrslitin.

„Það væri óðs manns æði. Ég held að það væri jafnvitlaust fyrir mig að segja eitthvað um úrslitin í Reykjavík eins og það væri vitlaust fyrir jarðvísindamann að segja til um hvort Katla gysi árið 2011,“ segir Ólafur í ítarlegri umfjöllun um kosningarnar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »