Oddviti VG á kjörstað

mbl.is/Ómar
Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs í Reykjavík, kom á kjörstað í Ráðhúsi Reykjavíkur um klukkan 11 í morgun ásamt Adrianus Philip Schalk, eiginmanni sínum.
mbl.is

Bloggað um fréttina