Sjálfstæðismenn með meirihluta í Mosfellsbæ

Mosfellsbær
Mosfellsbær

Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einum manni í Mosfellsbæ og fær fjóra bæjarfulltrúa af sjö í sveitarfélaginu. Samfylkingin, Vinstri grænir og Íbúahreyfingin fá einn bæjarfulltrúa hvert framboð.

mbl.is

Bloggað um fréttina