Starfsaldursforseti og síðan forseti

Einar K. Guðfinnsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Einar K. Guðfinnsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins. mbl.is/Ómar

Í fjarveru Steingríms J. Sigfússonar við setningu Alþingis á morgun verður Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, starfsaldursforseti.

Þegar kemur síðan að kosningu forseta Alþingis er ekki vitað annað en að tillaga verði gerð um að Einar verði kjörinn forseti.

Í umfjöllun um þingsetningar í Morgunblaðinu í dag kemur meðal annars fram, að framundan er spjaldtölvuvæðing á þingi því með nýju kjörtímabili stendur til að nefndarstörf verði rafræn í auknum mæli.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert