Auglýsa eftir bæjarstjóra

Í Reykjanesbæ á Ljósanótt.
Í Reykjanesbæ á Ljósanótt. mbl.is/Reykjanesbær

Reiknað er með að tillaga um að auglýsa eftir nýjum bæjarstjóra verði borin upp síðdegis í dag á fyrsta bæjarstjórnarfundi nýs meirihluta í Reykjanesbæ.

Hjörtur Zakaríasson, starfandi bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir að tillagan „verði líklega samþykkt“.

Árni Sigfússon lét af störfum sem bæjarstjóri 15. júní og tók Hjörtur við stöðunni sem bæjarritari og er staðgengill bæjarstjóra þar til nýr bæjarstjóri verður ráðinn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert