Áhersla lögð á hlutleysi

Guðni á fyrirlestrinum um þorskastríðið í Öskju í gær.
Guðni á fyrirlestrinum um þorskastríðið í Öskju í gær. mbl.is/Árni Sæberg

„Þetta er fín lína og við sem starfsfólk Háskóla Íslands og opinberra stofnana verðum að gæta hlutleysis. Ég legg mikla áherslu á það.“

Þetta segir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, aðspurður hvort hann telji eðlilegt að einn forsetaframbjóðenda, Guðni Th. Jóhannesson, flytji erindi á málþingi háskólans á meðan hann er í framboði.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag telur Jón Atli  „fulla ástæðu“ til þess að Háskólinn setji sér viðmið varðandi svona mál. „Verklag um það hvenær fólk kemur fram fyrir hönd háskólans og hvenær það gerir það ekki.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »