Þór Saari tekur þátt í prófkjöri Pírata

Þór Saari, hagfræðingur og fyrrverandi alþingismaður, ætlar að taka þátt í prófkjöri Pírata sem fram fer síðar í mánuðinum.

Þór var þingmaður Suðvesturkjördæmis 2009-2013 (Borgarahreyfingin, Hreyfingin) og formaður þingflokks Hreyfingarinnar 2011-2012.

mbl.is