Lokatölur úr Norðausturkjördæmi

Talin hafa verið öll atkvæði í Norðausturkjördæmi og engar breytingar urðu á þingmannahóp kjördæmisins frá síðustu tölum. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn þar líkt og á landsvísu og VG kemur næst á eftir. Miðflokkurinn er hins vegar skammt undan í þriðja sætinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina