Telja línur skýrast í dag

Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson ræddust við á heimili …
Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson ræddust við á heimili Bjarna í gær. mbl.is/Árni Sæberg

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hittust síðdegis í gær á heimili Bjarna í Garðabæ þar sem formennirnir ræddu hugsanlegt ríkisstjórnarsamstarf flokkanna tveggja, með fulltingi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs.

Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins í dag gerðist þar fyrir utan ekki mikið í stjórnarmyndunarviðræðum í gær.

„Menn hafa verið að glöggva sig á því að ef þetta gæti orðið og fengi stuðning, þá hlýtur að þurfa að fara miklu dýpra ofan í málefnin,“ sagði þingmaður Sjálfstæðisflokksins í gærkvöld.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert