Streymi frá fundi Viðreisnar

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir leiðir lista Viðreisnar í Reykjavík.
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir leiðir lista Viðreisnar í Reykjavík. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Viðreisn í Reykja­vík kynn­ir stefnu­mál­in sín fyr­ir borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar í Reykja­vík í höfuðstöðvum Viðreisnar, Ármúla 42, í dag.

Hægt er að fylgj­ast með streymi frá viðburðinum og hefst dag­skrá­in klukk­an 14.30. mbl.is