Bjuggu til þætti um kosningarnar nýorðnir 10 ára gamlir

Borgarsýn. Efnilegir fjölmiðlamenn.
Borgarsýn. Efnilegir fjölmiðlamenn. Ljósmynd/Arnþór Birkisson

„Mig hefur langað að kjósa síðan ég var þriggja ára og hef síðan þá haft mikinn áhuga á pólitík. Síðasta kjördag vakti ég til miðnættis til að sjá niðurstöðurnar.“

Þetta kemur meðal annars fram í viðtali við fjóra níu og tíu ára dagskrárgerðarmenn sem stóðu að þáttunum „Borgarsýn Reykjavíkur“ sem sýndir eru á KrakkaRúv. Í þáttunum er rætt við frambjóðendur í Reykjavík og slegið á létta strengi inn á milli.

Allir eru strákarnir með misjafnar skoðanir á borgarmálunum. Í umfjöllun Morgunblaðsins um þetta mál eru þeir þó allir sammála um að lækka þurfa kosningaldurinn og nefna í því samhengi aldur frá tíu til fimmtán ára.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert