Samkomulag um meirihluta á Akureyri

Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingarinnar, Halla Björk Reynisdóttir, oddviti Lista …
Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingarinnar, Halla Björk Reynisdóttir, oddviti Lista fólksins og Guðmundur Baldvin Guðmundsson, oddviti Framsóknarflokksins. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

L-listinn, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin hafa náð samkomulagi um myndun nýs meirihluta á Akureyri. Flokkarnir störfuðu saman í meirihluta á síðasta kjörtímabili og héldu allir tveimur mönnum í bæjarstjórn í kosningunum um síðustu helgi.

Við tekur áframhaldandi vinna við málefnasamning sem flokkarnir mun leggja fyrir sitt bakland til samþykktar. Nýr meirihluti mun ráða bæjarstjóra," segir í yfirlýsingu frá oddvitum flokkanna í kvöld, Höllu Björk Reynisdóttur Guðmundi Baldvin Guðmundssyni og Hildu Jönu Gísladóttur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert