Níu vildu bæjarstjórastólinn

Fáskrúðsfjörður í Fjarðabyggð.
Fáskrúðsfjörður í Fjarðabyggð. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Níu sóttu um starf bæjarstjóra Fjarðabyggðar en umsagnarfrestur rann út í dag. Tveir drógu umsókn sína til baka, segir í frétt um málið á vef sveitarfélagsins.

Umsækjendur eru eftirtaldir:

Ármann Halldórsson byggingartæknifræðingur

Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri

Guðmundur Helgi Sigfússon slökkviliðsstjóri

Karl Óttar Pétursson hrl. 

Sigurður Torfi Sigurðsson ráðgjafi

Snorri Styrkársson fjármálastjóri

Sveinbjörn Freyr Arnaldsson framkvæmdastjóri

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert