Sextán sóttu um stöðu bæjarstjóra

Sextán hafa áhuga á að verða bæjarstjóri á Akureyri.
Sextán hafa áhuga á að verða bæjarstjóri á Akureyri. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Sextán sóttu um stöðu bæjarstjóra á Akureyri en umsóknarfrestur rann út nú í vikunni. Tveir drógu umsókn sína til baka en það var hægt að gera fram til hádegis í fyrradag.

Nöfn umsækjenda í stafrófsröð eru þessi:

Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri

Árni Helgason, löggiltur fasteignasali

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri

Brynja Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri

Davíð Stefánsson, framkvæmdastjóri

Eiríkur H. Hauksson, sveitarstjóri

Eva Reykjalín Elvarsdóttir, þjónustufulltrúi

Finnur Yngvi Kristinsson, hótelstjóri

Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri

Guðmundur Steingrímsson, ritstjóri

Gunnar Kristjánsson, verkefnastjóri

Jón Hrói Finnsson, sviðsstjóri

Katrín Björg Ríkarðsdóttir, framkvæmdastjóri

Linda Björk Hávarðardóttir, framkvæmdastjóri

Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri

Sveinbjörn Freyr Arnaldsson, framkvæmdastjóri

mbl.is