Enginn popúlismi

Sigmundur Davíð.
Sigmundur Davíð. mbl.is/Unnur Karen

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir nóg komið af yfirborðskenndum nýaldarstjórnmálum, þar sem ásýnd ráði öllu en innihaldið ekki.

Það er meðal þess sem fram kemur í formannaviðtali við hann í Dagmálum í dag, í opnu streymi á netinu. Hann hafnar því að stefna flokks hans um beinar greiðslur af auðlindagjaldi og tekjuafgangi ríkissjóðs til landsmanna beri keim af popúlisma, það sé ekki verið að gefa fólki neitt, heldur verið að afhenda því eigur sínar.

Í viðtalinu er farið yfir stöðuna í stjórnmálum, stefnumál og samstarfskosti Miðflokksins, auðlindamál, innflytjendamál, heilbrigðiskerfið og margt fleira. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »