Flokkur fólksins kemur inn af krafti

Meirihlutinn heldur velli á Akrueyri eftir fyrstu tölur.
Meirihlutinn heldur velli á Akrueyri eftir fyrstu tölur. mbl.is

Meirihlutinn heldur velli á Akureyri eftir fyrstu tölur.

Alls hafa verið talin tvö þúsund atkvæði. 

Framsóknarflokkurinn hlýtur 352 atkvæði, Sjálfstæðisflokkurinn fær 339 atkvæði og Bæjarlistinn 390 atkvæði. Flokkur fólksins kemur nýr inn af miklum krafti, en listinn hlýtur 244 atkvæði. 

Kattaframboðið fær 72 atkvæði, Píratar 90 atkvæði, Samfylkingin 199 atkvæði og Vinstri græn hljóta 127 atkvæði.

Auðir seðlar kjörseðlar voru 63 og 6 voru ógildir. 

Svona eru niðurstöðurnar eftir að 2000 atkvæði hafa verið talin.
Svona eru niðurstöðurnar eftir að 2000 atkvæði hafa verið talin. mbl
mbl.is