„Stefnir í spennandi kosninganótt“

„Þetta eru bara mjög áhugaverðar tölur og stefnir í gríðarlega spennandi kosninganótt og kosningakvöld,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði.

Blaðamaður mbl.is náði tali af henni þegar fyrstu tölur lágu fyrir. Samkvæmt þeim heldur meirihlutinn velli en Sjálfstæðismenn missa þó nokkuð fylgi.

mbl.is