Formlegar meirihlutaviðræður hafnar

Formlegar viðræður eru hafnar.
Formlegar viðræður eru hafnar. mbl.is

Formlegar meirihlutaviðræður milli Framsóknar, Samfylkingar og Beinnar leiðar er hafnar í Reykjanesbæ.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá oddvitum flokkanna. 

Ef viðræður flokkanna ná í gegn verður þetta annað kjörtímabil þeirra í meirihlutanum í bænum. 

mbl.is