Íslendingar í útlöndum fá að kjósa

Kjörkassar í Ráðhúsinu
Kjörkassar í Ráðhúsinu Þorvaldur Örn Kristmundsson

Unnið er að því í dómsmálaráðuneytinu að breyta kosningalögunum í þá veru að Íslendingar búsettir í útlöndum getið kosið í alþingiskosningunum 25. apríl nk. Stefnt er að því að málið verði lagt fyrir Alþingi á allra næstu dögum enda málið brýnt, að sögn Hjalta Zóphóníassonar, skrifstofustjóra í ráðuneytinu.

Borist hafði áskorun frá Íslendingum erlendis, þar sem sagði m.a:

„Venjulega hafa Íslendingar búsettir erlendis vitað af kosningum með dágóðum fyrirvara og haft nægan tíma til að tryggja það að þeir séu á kjörskrá fyrir tilsettan tíma, sem er 1. desember ár hvert. Það er ljóst að í þetta skipti er ekki mögulegt að virða þau tímamörk, ekki var ljóst í nóvember að boðað yrði til kosninga í ár. Þessar kosningar eru mjög mikilvægar því óumdeilanlega eru miklir umbrotatímar á Íslandi einmitt núna.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Innlent, Kosningar — Fleiri fréttir

Í dag

Í gær

Þriðjudaginn 19. október

Mánudaginn 18. október

Föstudaginn 15. október

Fimmtudaginn 14. október

Miðvikudaginn 13. október

Mánudaginn 11. október

Sunnudaginn 10. október

Laugardaginn 9. október

Föstudaginn 8. október

Fimmtudaginn 7. október

Miðvikudaginn 6. október

Þriðjudaginn 5. október