Borgarahreyfingin býður fram

Herbert Sveinbjörnsson.
Herbert Sveinbjörnsson.

Kynnt verður nýtt framboðið á blaðamannafundi í vikunni, að því er fram kemur í tilkynningu og þar verður skýrt frá því hvernig framboðinu verður háttað og kynnt helstu stefnumál.

Framboðið hefur hlotið nafnið Borgarahreyfingin en grasrótarstarfið mun væntanlega áfram starfa sjálfstætt framboðinu til stuðnings undir nafni Samstöðu.


Stefnumálavinnan er sögð langt komin, en í tilkynningunni segir ennfremur að allir þeir sem hafi áhuga á að taka þátt í framboðinu séu velkomnir inn í stefnumálavinnuna. Fundur verði í kvöld klukkan 20:00 í Borgartúni 3 á annarri hæð væntanlega, þar sem stendur til að fara yfir stefnumálin fyrir kynningu.


Formaður framboðsins var kjörinn Herbert Sveinbjörnsson.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Innlent, Kosningar — Fleiri fréttir

Í gær

Föstudaginn 17. ágúst

Þriðjudaginn 7. ágúst

Fimmtudaginn 2. ágúst

Miðvikudaginn 1. ágúst

Þriðjudaginn 31. júlí

Föstudaginn 27. júlí

Þriðjudaginn 24. júlí

Laugardaginn 21. júlí

Föstudaginn 20. júlí

Fimmtudaginn 19. júlí