Um 90 fleiri frambjóðendur en fyrir kosningar 2007

Alls eru nú komnir fram 292 einstaklingar sem gefa kost á sér í forvali eða prófkjöri hjá Framsóknarflokki, Vinstri grænum, Samfylkingu eða Sjálfstæðisflokki. Listar Frjálslynda flokks og Framsóknarflokks í Reykjavík eru ekki frágengnir.

 203 tóku þátt í prófkjörum og forvali flokka fyrir seinustu þingkosningar. Eru nú komnir fram um 90 fleiri í kjöri.

Innlent, Kosningar — Fleiri fréttir

Í dag

Föstudaginn 17. ágúst

Þriðjudaginn 7. ágúst

Fimmtudaginn 2. ágúst

Miðvikudaginn 1. ágúst

Þriðjudaginn 31. júlí

Föstudaginn 27. júlí

Þriðjudaginn 24. júlí

Laugardaginn 21. júlí

Föstudaginn 20. júlí

Fimmtudaginn 19. júlí