Stefnir á borgarstjórastólinn

Jón Gnarr var kátur þegar við hittum hann í Hljómskálagarðinum í morgun en hann var þar í göngutúr með Tobba, hundinum sínum.

Samkvæmt könnun Fréttablaðsins fær Besti flokkurinn fékk 12,7% í könnuninni og tvo menn kjörna ef gengið yrði til kosninga nú. Með Jóni færi þá í borgarstjórn Einar Örn Benediktsson, athafnamaður og fyrrverandi Sykurmoli.

mbl.is

Bloggað um fréttina