Í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna hefur mbl.is fengið til liðs við sig 100 konur til að skrifa 100 pistla um upplifun sína af kosningaréttinum og hugleiðingar á þessum tímamótum. Umsjón: Hólmfríður Gísladóttir.

Nýjustu pistlarnir

Hlín Pétursdóttir Behrens
Hlín Pétursdóttir Behrens
sópran og söngkennari

Kosningaréttur - kosningaskylda

„Við þurfum að mynda okkur eigin skoðun frekar en að gleypa hrátt það sem er rétt að okkur. Reynslan sýnir að við þurfum að draga í efa fyrsta uppkast að öllum gylliboðum og skyndilausnum.“ Meira »

Erla Hlynsdóttir
Erla Hlynsdóttir
blaðamaður

Óþekkt er auðlind

„Útsjónarsemi ber að fagna. Ég leyfi mér nefnilega að fullyrða að jafnréttisbaráttan væri ekki komin jafn langt og raun ber vitni nema vegna þess að sumar konur voru óþekkar. Þær neituðu að fara eftir reglunum.“ Meira »

Kolbrún Reinholdsdóttir
Kolbrún Reinholdsdóttir
rafmagnsverkfræðingur

Hver kýs eins og honum sýnist

„Amma mín var mikil sjálfstæðiskona, var í Hvöt og hafði skoðanir. Í síðasta sinn sem hún kaus, fór ég með henni í Melaskólann til að kjósa; hún var í sparifötunum og búin að mála sig.“ Meira »

Sigríður Kristjánsdóttir
Sigríður Kristjánsdóttir
skipulagsfræðingur

Ekkert væl, heldur vilji!

„Viti men, hann fékk fullkomna þjónustu, barnið fékk aðhlynningu og það var eins og ég væri ekki á staðnum. Eftir þetta atvik fer ég aldrei með mín börn til læknis. Tel einfaldlega að börnin mín fái betri þjónustu ef að maðurinn minn fer með þau.“ Meira »

Dagsbrún, 23. október 1915
Skyldi kvenfrelsiskonum þessa lands vera kunnugt um, að kvenfólk fær langtum lægra kaup en karmenn, jafnvel þó það vinni karlmannsvinnu, til dæmis beri flakbörur á móti karlmönnum liðlangan daginn?

Tengdar fréttir — 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

1.500 gestir heimsóttu Alþingi myndasyrpa

20.6.2015 Um 1.500 gestir heimsóttu Alþingi í dag, en húsið var opið almenningi í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna. Var sýning í húsinu tileinkuð konum á Alþingi og kosningarrétti kvenna. Meira »

Hlutföllin á haus í Hörpu myndasyrpa

19.6.2015 Kastljósinu var beint að „sjaldséðum fyrirmyndum“ á tónlistarhátíðinni Höfundur óþekktur í Hörpu í kvöld. Titillinn er tilvísun í fjöldann allan af vísnakverum og nótnablöðum þar sem höfundur er skráður óþekktur. Þannig hafi þjóð-og mannfræðilegar rannsóknir bent til þess að í lang flestum tilfellum sé um kvenmenn að ræða en ekki hafi þótt mikilvægt að skrásetja þeirra verk á jafns við karlmenn. Meira »

„Femínismi er ekki mamma þín“

19.6.2015 Fólk á öllum aldri og toga kom saman á Austurvelli í dag til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Margir létu nægja að hlusta á ræður og skoða sig um en nokkuð var um einstaklinga og hópa sem skildu sig frá mannhafinu með áberandi stuðningi við ákveðin málefni innan jafnréttisumræðunnar. Meira »

„Létu sér nægja að vera skemmtilegar“ myndasyrpa

19.6.2015 „Svo afar fátt af því sem okkur finnst sjálfsagt í daglegu lífi hefur komið inn í samfélag okkar eins og regn af himnum ofan,“ sagði Vigdís Finnbogadóttir í áhrifamikilli ræðu í dag. Ræðuna flutti hún af svölum Alþingishússins fyrir fullum Austurvelli. Meira »

Stytta af Ingibjörgu afhjúpuð

19.6.2015 Rétt í þessu var afhjúpuð stytta af Ingibjörgu H. Bjarnason, fyrstu konunni til þess að taka sæti á þingi á Íslandi, á Austurvelli við hátíðlega athöfn. Í máli forseta Alþingis, Einars K. Guðfinnssonar, kom fram að styttan væri jafnframt fyrsta heila höggmyndin af nafngreindri konu í Reykjavík. Meira »

Ein gegn Jafnréttissjóði

19.6.2015 Á hátíðarfundi Alþingis sem fram fór í morgun var, að loknu ávarpi þingforseta, tekið fyrir eitt dagskrármál, þ.e. Jafnréttissjóð Íslands. Var það samþykkt með öllum greiddum atkvæðum að einu undanskildu. Sigríður Á. Andersen, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, greiddi atkvæði gegn tillögunni. Meira »

„Við erum allar fallegar“

19.6.2015 „Ég er að taka fyrir þessa hluta af líkamanum sem mörgum konum finnst ekki vera fallegir,“ segir listakonan Hildur Henrýsdóttir um verk sín á sýningu í tilefni kosningarafmælisins þar sem tekist er á við staðalímyndir tengdar kvenlíkamanum og undirstrikað að allar konur séu fallegar og einstakar. Meira »

Enn fjarlægur draumur víða um heim

19.6.2015 „Hið lýðræðislega samfélag, aðalsmerki okkar tíma, hornsteinn stjórnskipunarinnar var á engan hátt sjálfsagt eða auðvelt í mótun. Og er enn draumur milljóna, jafnvel milljarða kvenna og karla sem víða um veröld búa við höft og helsi, fátækt og kúgun.“ Meira »

„Merkisdagur í okkar sögu“

19.6.2015 „Nítjándi júní 1915 er merkisdagur í okkar sögu. Í dag minnumst við þess að eitthundrað ár eru liðin frá því að íslenskar konur fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Jafnframt er þess að minnast að þennan dag fengu hjú, kaupstaðarborgarar, þurrabúðarmenn og lausamenn sömu réttindi.“ Meira »

Fyrsti heiðursdoktor deildarinnar

19.6.2015 Anna Guðrún Jónasdóttir, prófessor í stjórnmála- og kynjafræði við Háskólann í Örebro í Svíþóð, var í gær gerð að heiðursdoktor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, fyrst allra. Meira »

Konur um konur

Mbl.is tók saman 100 tilvitnanir í íslenskar konur um konur, valdeflingu og kvenréttindi.

Engin helvítis blóm, borgið okkur mannsæmandi laun og hættið að nauðga okkur.

Úr bréfi Sambandsstjórnar kvenréttindafélags Íslands, 10. júlí 1913
Íslendingar hafa nú um langan aldur með Alþingi í broddi fylkingar, barizt fyrir sjálfstæði lands og þjóðar út á við; en í þeirri baráttu má ekki gleyma sjálfstæðinu inn á við. - Enginn getur með réttu krafist þess af öðrum, sem hann ekki sjálfur vill veita, og sjálfstæðiskröfur vor kvenna eru engu síður sjálfsagðar, en kröfurnar út á við.