100 daga hringferð Morgunblaðsins

Í tilefni aldarafmælis Morgunblaðsins 2. nóvember næstkomandi munu ljósmyndarara og blaðamenn blaðsins fara um landið og sækja þar heim flesta þéttbýlisstaði. Hringferðin hefst föstudaginn 23. ágúst og hún stendur út nóvember. Hringborðsumræða um landsins gagn og nauðsynjar og könnun á stöðu og horfum um allt land verður einnig á dagskrá. Hægt er að skoða yfirlit yfir staði og dagsetningar í hringferðinni.
RSS