10 lífsreglur

10 lífsreglur Virgil Abloh

1.1. Virgil Abloh er að mati marga einn áhugaverðasti listræni stjórnandi samtímans. Hann er menntaður arkitekt og hefur endurskilgreint hátískuna eftir eigin sannfæringu. Meira »

10 Lífsreglur Ralph Lauren

2.12. „Faðir minn var listamaður. Þegar líf hans var erfitt og hann fékk ekki vinnu, þá vann hann við að mála hús en hann gerði það á listrænan hátt. Þegar ég fór til hans í vinnuna þá fann ég alltaf fyrir þessari listrænu nálgun hans. Hann bar virðingu fyrir sér og vinnunni sinni.“ Meira »

10 lífsreglur Esther Perel

21.10. „Ást er eins og á þar sem ævintýri og leyndarmál fljóta um. Hjónaband er ekki endalok rómantíkur, heldur upphaf hennar. Fólk í góðu hjónabandi veit að það hefur fjölmörg ár til stefnu til að læra meira um hvort annað, til að dýpka tengslin og prófa sig áfram, ná árangri saman og jafnvel mistakast.“ Meira »

10 lífsreglur Brené Brown

26.8. „Varnarleysi er fæðingastaður ástar, þess að tilheyra, hugrekkis, samkenndar, nýsköpunar, skapandi hugsunar og breytinga.“  Meira »

10 lífsreglur Diane von Furstenberg

14.8. „Flest ævintýri enda á því að stúlkan giftist prinsinum og lifir síðan hamingjusöm til æviloka. Mitt ævintýri byrjaði fyrst þegar ég hafði fengið skilnað frá mínum prinsi.“ Meira »

10 lífsreglur Virginia Satir

12.7. Virginia Satir tileinkaði líf sitt fjölskyldum. Hún hefur oft verið kölluð móðir fjölskylduráðgjafar. Hún var á undan sinni samtíð og varði allri ævi sinni í að rannsaka og hjálpa fjölskyldum að verða heilar. Meira »

10 lífsreglur Simone de Beauvoir

7.6. Það er listgrein að ná sér í karlmann en vinna að halda honum að mati Beauvoir sem segist vera gráðug þegar kemur að lífinu.  Meira »

10 lífsreglur Norman Vincent Peale

17.4. Bandaríski ráðherrann, rithöfundurinn og presturinn Norman Vincent Peale var ötull talsmaður jákvæðrar hugsunar. Hann vakti athygli víða fyrir einfalda og sterka trú. Kirkjan hans á 5 Breiðgötu var jafn vel slótt og rokk-tónleikar. Þar sem m.a. Richard Nixon og Donald Trump sóttu andgift sína. Meira »

10 lífsreglur Marianne Williamson

15.4. Marianne Williamson er fyrirmynd fólks út um allan heim. Hún kennir að það að elska, fyrirgefa og þora að vilja stórt líf án ótta sé upphafið af kraftaverkunum í okkar lífi. Meira »

10 lífsreglur Marina Abramović

25.2. Sviðslistakonan Marina Abramović hefur heillað heimsbyggðina með innsetningum sínum þar sem hún er að fást við m.a. tilfinningar í gegnum list. Við skoðum 10 lífsreglur í hennar anda. Meira »

10 Lífsreglur dr. Marthin Luther King

3.2. Dr. Marthin Luther King var í lifanda lífi áhrifavaldur í lífi margra. Hann beindi sjónum fólks á hluti sem skipta máli í lífinu. Kom fram með fullyrðingar sem voru nýjar af nálinni og nálgaðist öll viðfangsefni af kærleika og ást. Meira »

10 lífsreglur Meryl Streep

28.1. Meryl Streep er ein þekktasta leikkona síns tíma. Hún hefur breytt samtíma sínum og kennt öðru fremur mikilvægi þess að tala hug sinn og njóta augnabliksins. Hún lítur ekki á stórt á sig og getur stundum tekið undir það að vera ofmetin, en alls ekki alltaf. Hún segir að útlitið eldist en hjartalag okkar geti orðið fallegra með hverju árinu. Meira »

10 lífsreglur Melody Beattie

27.1. Melody Beattie er einn þekktasti sérfræðingur í heimi í málefnum meðvirkni og fíknar. Hún hefur gefið út fjöldan allan af bókum, haldið fyrirlestra og frætt fólk um málefnið. Hún kennir fólki að setja fókusinn á sjálfan sig, að auka sjálfsvirðingu sína og finna hamingjuna í lífinu. Hún segir að tilfinningar sem ekki er unnið úr geti gert okkur veik. Meira »

10 lífsreglur Móður Teresu

22.1. Móðir Teresa var kærleiksboðberi sem tileinkaði þeim allra fátækustu líf sitt. Hún breytti samtíma sínum og kenndi öðru fremur auðmýkt og ást. Í lifandi lífi leit hún ekki á sig sem leiðtoga, en vildi að verkin sem hún vann með höndum tveimur, myndu sannfæra fólk um að hver og einn skiptir máli. Meira »

5 Lífsreglur Mahatma Gandhi

10.1.2018 Friðarleiðtoginn Mahatma Gandhi vildi sameina heiminn en ekki sundra honum. Hann var á móti stríði og sagði að fleiri hlutir sameini mannkynið en sundri því. Við skoðuðum lífskoðanir hans og settum niður fimm lífsreglur í hans anda. Meira »

10 lífsreglur Maya Angelou

25.12.2017 Marguerite Annie Johnson eða Maya Angelou eins og við þekkjum hana er ein áhugaverðasta frelsishetja okkar tíma að mati margra. Hún var rithöfundur, ljóðskáld og einstaklega góð manneskja. Hún naut velgengni í lifanda lífi og hafði þó nokkuð til málanna að leggja. Meira »