Arctic Circle 2021

Hringborð Norðurslóða – Arctic Circle er alþjóðlegur vettvangur þar sem saman koma pólitískir leiðtogar, stjórnendur fyrirtækja, sérfræðingar í umhverfismálum, fulltrúar frumbyggja, frumkvöðlar, vísindamenn og fleiri aðilar víðsvegar að úr heiminum. Áætlað er að rúmlega 1200 þátttakendur, frá yfir 50 löndum munu sækja þing Hringborðs Norðurslóða – Arctic Circle í Hörpunni.

RSS