Bakstur

Yfirliðsvaldandi kirsuberja- og súkkulaðipavlóur

í gær Er eitthvað betra, fullkomnara, bragðbetra eða lekkerara en smá-pavlóvur löðrandi í dásemdarsætindum sem lyfta geðinu á æðra plan? Meira »

Bounty-kaka úr aðeins fimm hráefnum

í gær Það eru aðeins fimm hráefni í þessari æðislegu köku svo nú er engin afsökun að eiga ekki eitthvað gott með helgarkaffinu.  Meira »

Saltkaramellukaka með rjómaostakremi

16.2. Fallegar kökur standa ávallt fyrir sínu og prýða hvaða veisluborð sem er. Hér erum við með meistarastykki úr smiðju Lindu Ben en hér leikur hún sér með saltkaramellubragðið sem kemur ótrúlega vel út. Meira »

Pavlovan sem enginn getur staðist

9.2. Góð pavlova stendur ætíð fyrir sínu og hér gefur María Gomez á Paz.is okkur uppskriftina sína sem er sérdeilis girnileg eins og sjá má. María segir að galdurinn við vel heppnaða pavlovu sé að hafa eggin við stofuhita og mala sykurinn ögn í blandara til að hann smjúgi sem best inn í eggjahvíturnar. Meira »

Súkkulaðidraumur með aukasúkkulaði

6.2. Megum við freista ykkar með draumkenndri súkkulaðikexköku – skreyttri með hnetum og kirsuberjum?   Meira »

Bestu snúðar sem þú munt smakka

5.2. Við sýnum veikleikamerki þegar slíkar kræsingar lenda á borðinu og ekki lengi að grípa einn til að smakka.   Meira »

Hið eina sanna Rocky Road

3.2. Margir þekkja „Rocky Road“ sem er aldagömul uppskrift að gómsætu konfekti með sögu og fullkomið með kaffinu.   Meira »

Vanilluskyrkökur með karamellubráð

3.2. Þegar kemur að huggulegum veitingum á veisluborðið er enginn flinkari en Berglind Hreiðars á Gotteríi & gersemum enda má kalla hana ókrýndan Íslandsmeistara í veisluhaldi. Meira »

Stórhættuleg djöflakaka með saltkaramellukremi

2.2. Rétt upp hönd sem elskar djöflaköku og væri alveg til í að prófa hana með saltkarmellukremi. Þar sem um það bil öll þjóðin er nú búin að rétta upp hönd má ég til með að ljóstra því upp að þessi kaka er bökuð af henni Hjördísi Dögg á Mömmur.is og notar hún nýjustu snilldina frá Betty Crocker sem er saltkaramellukrem. Jebbs. Meira »

Kakan sem sendir þig í annan heim

27.1. Það er eitthvað rosalegt sem kemur fyrir bragðlaukana þegar þessi bomba læðist inn fyrir varirnar.   Meira »

Ómótstæðilega holla gulrótakakan

26.1. Meistari Sirrý í Salti eldhúsi á þessa snilldaruppskrift sem er fullkomin í alla staði. Jafn bragðgóð og við er að búast en inniheldur minni sykur. Algjör snilld! Meira »

Gulrótakaka með bláberjum og rjómaostakremi

24.1. Hver getur slegið hendinni á móti svona líka dásamlegri köku sem hlýtur að vera snarholl fyrst hún inniheldur svona mikið grænmeti? Það getur bara ekki annað verið. Meira »

Ljúffengir hafraklattar sem eru fullkomnir í nestið

22.1. Þessir hafraklattar eru ekki bara fljótlegir að útbúa, þeir eru sérstaklega bragðgóðir og hollir líka.   Meira »

Ketó kaka sem reyndist algjörlega frábær

20.1. Það hefur verið smá erfitt að finna ketó eftirrétt fyrir ketó fólkið í kringum mig. Þessi kaka er mjög einföld og fljótleg. Þar sem ég hef aldrei notað sætuefni áður tók nokkurn tíma að finna þessi í sætuefnafrumskóginum en það tókst. Meira »

Ómótstæðilegt kryddbrauð

19.1. Hver elskar ekki heimabakað kryddbrauð? Hvað þá ef það er nærri tilbúið þannig að fyrirhöfnin er nánast engin. Matargúrúinn María Gomez sem heldur úti bloggsíðunni Paz.is bakaði þetta brauð á dögunum og var gríðarlega ánægð með útkomuna. Meira »

Geggjaðar brauðbollur með kardimommukeim

17.1. Matargerð þarf ekki að vera flókin og oft er hægt að flýta vel fyrir sér með því að nota pakkamat sem sumir vilja meina að sé svindl. Sjálf er ég á algjörlega öndverðum meiði og nota eins mikið af pakkavöru og ég mögulega get. Meira »

Nýbakaðar bollur á hverjum morgni og í nestið

14.1. Það jafnast ekkert á við ilminn af nýbökuðum bollum. Og nú getur þú fengið þér nýbakaðar bollur á hverjum morgni því þetta bolludeig er ótrúlega drjúgt og geymist í allt að fimm daga í ísskáp. Þar fyrir utan eru þær svo ofureinfaldar í framkvæmd að annað eins hefur varla sést. Meira »

Ómótstæðileg eplakaka með hnetum og kanil

12.1. Ein svona klassísk, gömul og góð sem getur ekki klikkað. Við eigum það svo sannarlega skilið.   Meira »

Ómótstæðileg bláberjakaka

25.12. Svona kökur eru ómissandi í hverri viku, eða í það minnsta aðra hverja. Kakan er með bláberjum, súkkulaði og möndluflögum sem setja algjörlega punktinn yfir i-ið. Meira »

Bakaði Betty með jólaöli

21.12. Við höfum heyrt því hvíslað að hægt sé að skipta út eggjum í Betty Crocker með því að setja kókdós í staðinn. Hjómar galið en virkar. Meira »

Leyniuppskrift Hrefnu Sætran

19.12. Sumir eru nokkuð mikið flinkari í eldhúsinu en aðrir og Hrefna Sætran er klárlega í þeim flokki. Því má það teljast öruggt að uppskrift sem hún er með í uppáhaldi er bæði frábær og góð. Hvað þá ef hún er leyni... Meira »

„Unaður í hverjum bita“

9.12. Nú eru allir á fullu við að baka smákökur og hér gefur að líta uppskrift sem tikkar í öll box. Það er Gígja S. Guðjónsdóttir sem á þessa uppskrift sem hún segir að sé æðislegt. Meira »

Súkkulaðikaka með mjúkri miðju

8.12. Hver elskar ekki ómótstæðilega eftirrétti sem tekur bókstaflega nokkrar mínútur að gera? Hér gefur að líta súkkulaðiköku eða svona eldfjallaköku eins og eru svo vinsælar en þá er miðjan í þeim mjúk. Meira »

Volg brownie með snjókalli

8.12. Þetta er með því flottara sem sést hefur. Hér erum við með volga brownie köku og snjókall ofan á. Ef börnin eiga ekki eftir að elska þetta þá veit ég ekki hvað. Meira »

Ljúffengar svissneskar hnetukökur

6.12. Við höldum áfram að deila með ykkur einföldum og ljúffengum smákökum til að baka á aðventunni. Þessar eru algjör draumur og henta stórvel með góðum kaffibolla eða heitu kakói. Meira »

Pavlova sem smakkast eins og jólin

4.12. Spilakvöld með vinum eða bröns með fjölskyldunni – þá er þessi pavlova alltaf á boðstólnum. Hún er svo dásamlega falleg á að líta og svo bragðast hún eins og jólin sjálf. Meira »

Himinhá kaka sem var ekkert mál að skera

3.12. Þessi forkunnarfagra kaka var bökuð af Berglindi Hreiðarsdóttur sérstaklega fyrir forsíðu Kökublaðs Matarvefjarins sem kom út á dögunum. Meira »

Jólasmákökur með appelsínukeim

2.12. Ilmur af jólum er ilmur af smákökum, það má svona næstum því setja samasemmerki þarna á milli. Ilmurinn af þessum smákökum færir í það minnsta hugann að jólunum. Meira »

Súkkulaðibitakökur með leynihráefni

2.12. Þessi uppskrift kemur verulega á óvart enda er hráefnalistinn að mestu hefðbundinn fyrir utan hráefni sem kemur manni algjörlega í opna skjöldu. Meira »

Hinar heimsfrægu Bessastaðakökur

1.12. Bessastaðakök­ur voru bakaðar á Bessastöðum í tíð Vigdísar Finnbogadóttur. Vigdís segir kökurnar hafa verið bakaðar í sinni fjölskyldu frá því hún man eftir sér. Vigdís segir þær ættaðar frá Jakobínu Thomsen, konu Gríms Thomsen þegar hann bjó á Bessa­stöðum á síðari hluta 19. ald­ar. Meira »