Birna Brjánsdóttir

Fær ekki upplýsingar um mál Birnu

8.1. Úrskurðanefnd upplýsingamála hefur hafnað beiðni einstaklings sem vildi fá aðgang að gögnum sakamáls hjá embætti héraðssaksóknara sem tengdist morði á Birnu Brjánsdóttur, en Thomas Møller Olsen var dæmdur í 19 ára fangelsi í héraðsdómi vegna þess. Meira »

Nýr matsmaður fenginn í mál Thomasar

1.12. Fyrir viku síðan úrskurðaði héraðsdómur að fenginn yrði nýr matsmaður til að leggja mat á hvar Birnu Brjánsdóttur var komið fyrir í sjó. Í haust var Thomas Møller Ol­sen fundinn sekur um að hafa myrt Birnu, en deilt er um hvar Birnu var komið fyrir og hvort Thomas hafi getað gert það. Meira »

Spurningum ósvarað um lögmæti handtöku

9.10. Dr. Bjarni Már Magnússon, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, segir spurningum ósvarað í tengslum við handtöku lögreglu á Thomas Möller Olsen, sem nýlega var dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir að bana Birnu Brjánsdóttur. Meira »

Efast um lögmæti handtökunnar

8.10. Bjarni Már Magnússon, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, telur vafa leika á lögmæti handtöku Thomasar Möllers Olsens um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq. Meira »

Ásetningur og alvarleiki þyngdu dóminn

29.9. Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari segir að í dómsorði komi fram að alvarleiki brotsins og ásetningurinn sem fólst í því að koma líki Birnu fyrir í sjó hafi þyngt dóminn yfir Thom­asi Möller Ol­sen. Meira »

Dómur kveðinn upp í Birnumáli á morgun

28.9. Á morgun kl. 13:30 verður dómur kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í máli héraðssaksóknara gegn Thomasi Fredrik Møller Olsen, sem ákærður er fyrir að hafa banað Birnu Brjánsdóttur þann 14. janúar síðastliðinn. Meira »

Gerir nokkrar athugasemdir í andsvari

1.9. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari sem sækir málið á hendur Thomasi Möller Olsen, sem ákærður er fyrir að hafa banað Birnu Brjánsdóttur þann 14. janúar síðastliðinn gerir nokkrar athugasemdir við munnlegan málflutning verjanda í andsvari sínu. Meira »

Segir sannanir skorta gegn Olsen

1.9. Thomas Fredrik Møller Olsen er viðkvæmur, handtakan var honum þungbær og ástæða reikuls framburðar hans er ölvun og hræðsla. Þetta sagði Páll Rúnar M. Kristjánsson, verjandi Olsen sem ákærður er fyr­ir að hafa banað Birnu Brjáns­dótt­ur 14. janú­ar síðastliðinn. Meira »

„Var sólargeisli í lífi foreldra sinna“

1.9. Foreldar Birnu Brjánsdóttur, Brjánn Guðjónsson og Sigurlaug Hreinsdóttir, gera hvort um sig kröfu um að Thomas Møller Olsen greiði þeim 10 milljónir króna í miskabætur, en hann er ákærður fyrir að hafa banað dóttur þeirra, Birnu Brjánsdóttur, hinn 14. janúar síðastiðinn. Meira »

Nikolaj var afar drukkinn

1.9. Nikolaj Wilhelm Herluf Olsen, skipsfélagi Thomasar Møller Ol­sen sem ákærður er fyr­ir að hafa myrt Birnu Brjáns­dótt­ur, var afar drukkinn aðfaranótt laugardagsins 14. janúar, þegar Birna var myrt. Þetta kom fram í vitnisburði Maríu Erlu Káradóttur sem hitti þá báða þetta örlagaríka kvöld. Meira »

Líklegt að Birna hafi drukknað

1.9. Líklegt er að andlát Birnu Brjánsdóttur hafi borið að þannig að hún hafi drukknað í söltu vatni. Þetta kom fram í máli dr. Mario Darok réttarmeinafræðings sem er annar á lista yfir þá sem bera vitni í sakamáli S-127/2017, máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Fredrik Møller Olsen. Meira »

Ber vitni fyrir luktum dyrum

1.9. Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins á hend­ur Thom­asi Møller Ol­sen, sem ákærður er fyr­ir að hafa banað Birnu Brjáns­dótt­ur þann 14. janú­ar síðastliðinn, er áfram haldið í Héraðsdómi Reykja­ness í dag. Fyrstur á vitnalista er Sebastian Kunz réttarmeinafræðingur. Meira »

„Mjög brýnt“ að handtaka skipverjana

22.8. Jón H.B. Snorrason, sem gegndi stöðu aðstoðarlögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu á þeim tíma sem leitin að Birnu Brjánsdóttur fór fram í janúar síðastliðnum, taldi brýnt að koma höndum yfir sjómenn um borð í togaranum Polar Nanoq sem grunaðir voru um að tengjast hvarfi Birnu. Meira »

Fingrafar Thomasar á ökuskírteininu

22.8. Fingrafar Thomas­ar Møller Ol­sen fannst á ökuskírteini Birnu Brjánsdóttur sem sent var til rannsóknar á glæpadeild norsku lögreglunnar Kripos eftir að það fannst um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq í janúar. Meira »

Áverkar á Thomasi vegna mótspyrnu?

22.8. Áverkar sem Thomas Møller Ol­sen var með á bringu við handtöku fimm dögum eftir hvarf Birnu Brjánsdóttur gætu hafa verið merki um mótspyrnu við árás. Þetta sagði Urs Wiesbrock, þýskur réttarmeinafræðingur og dómkvaddur matsmaður í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi. Meira »

Málið sem skók íslensku þjóðina

23.12. Gríðarlegt álag er á miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og segir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn að miðað við verkefnin sem hafa komið upp á undanförnum misserum hefðu 100 manns nóg að gera. Starfsmenn deildarinnar eru aftur á móti aðeins 45 talsins. Meira »

Mál Thomasar fer líklega fyrir Landsrétt

1.11. Allar líkur eru á því að áfrýjun Thomasar Møller Olsen, sem var dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur og umfangsmikið fíkniefnasmygl, fari fyrir Landsrétt en ekki Hæstarétt. Meira »

Thomas áfrýjar dómi

9.10. Verjandi Thomasar Møller Olsen hefur fyrir hans hönd áfrýjað niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness. Þar var Thomas dæmdur í nítján ára fangelsi fyrir að hafa myrt Birnu Brjáns­dótt­ur 14. janú­ar á þessu ári og stórfellt fíkniefnabrot. Meira »

„Ákærði á sér engar málsbætur“

29.9. „Ákærði á sér engar málsbætur,“ segir í dómi Héraðsdóms Reykjaness sem kveðinn var upp í dag. Niðurstaða dómsins er að Thomas Möller Olsen, skipverji á togaranum Polar Nanoq, sæti nítján ára fangelsi fyrir að hafa myrt Birnu Brjánsdóttur 14. janúar og fyrir stórfellt fíkniefnabrot. Meira »

Thomas Möller fær 19 ára dóm

29.9. Grænlendingurinn Thomas Möller Olsen hefur verið dæmdur til 19 ára fangelsisvistar fyrir að hafa myrt Birnu Brjánsdóttur 14. janúar á þessu ári. Dómur þess efnis var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness nú rétt í þessu. Meira »

Rökrétt að fara fram á 18 ár

1.9. „Nú er það dómstóla að taka ákvörðun,“ sagði Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari eftir að dómþingi í aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Fredrik Møller Olsen sem ákærður er fyr­ir að hafa banað Birnu Brjáns­dótt­ur, var slitið í dag. Meira »

Aðalmeðferð lokið í máli S-127

1.9. Aðalmeðferð í sakamáli S-127/2017, máli ákæruvaldsins gegn Møller Olsen er nú lokið. Niðurstöðu er að vænta innan fjögurra vikna. Meira »

Segir handtökuna ólöglega

1.9. Páll Rúnar M. Kristjánsson, verjandi Thomasar Fredrik Møller Olsen sem ákærður er fyr­ir að hafa banað Birnu Brjáns­dótt­ur 14. janú­ar síðastliðinn, krefst sýknu af báðum ákæruliðum sem umbjóðandi hans er sakaður um. Hann segir að handtaka Møller Olsen hafi verið ólögleg. Meira »

18 ára fangelsi verði lágmark

1.9. Tilefni er til að fara fram á a.m.k. 18 ára fangelsisrefsingu í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Fredrik Møller Olsen sem ákærður er fyr­ir að hafa banað Birnu Brjáns­dótt­ur 14. janú­ar síðastliðinn. Meira »

Rannsakað jafnt til sektar og sýknu

1.9. Verjandi Thomasar Møller Olsen, sem ákærður er fyr­ir að hafa banað Birnu Brjáns­dótt­ur, spurði Grím Grímsson, sem fór með stjórn rannsóknar málsins, út í ýmsa þætti rannsóknarinnar í vitnaleiðslum í morgun. Meðal þess sem spurt var um var hvort starfsaðferðir lögreglu í málinu hefðu verið hefðbundnar. Meira »

Aðalatriðið að dómshald sé opið

1.9. „Aðalatriðið hlýtur að vera að dómshald sé fyrir opnum tjöldum, slíkt er lýðræðislegt og það þurfa að vera mjög sterk rök fyrir að loka þinghaldi.“ Þetta segir formaður Blaðamannafélags Íslands um þá ákvörðun dómara að láta skýrslutöku í dag í Birnumálinu fara fram fyrir luktum dyrum. Meira »

Aðalmeðferð heldur áfram í Birnumáli

31.8. Aðalmeðferð í sakamáli á hendur Thomasi Møller Olsen, sem ákærður er fyrir að hafa banað Birnu Brjánsdóttur 14. janúar síðastliðinn, verður áfram haldið í Héraðsdómi Reykjaness í fyrramálið, en þinghald hefst klukkan 9:15. Meira »

Barnið sat þar sem ráðist var á Birnu

22.8. „Stráknum mínum fannst skrítin lykt í bílnum, en ég tók ekki eftir neinu,“ sagði Freyr Þórðarson, sem leigði rauðu Kia Rio-bifreiðina sem Thomas Møller Ol­sen og Nikolaj Wilhelm Herluf Olsen höfðu á leigu nóttina sem Birna Brjánsdóttir hvarf, eftir að skipverjarnir skiluðu bílnum. Meira »

Fengu annað álit sérfræðinga í Noregi

22.8. Þrír lögreglumenn, sem komu að rannsókn á fingraförum sem fundust á ökuskírteini Birnu Brjánsdóttur, báru vitni fyrir dómi nú fyrir skömmu. Samkvæmt fingrafarasérfræðingi hjá tæknideild lögreglunnar voru ekki til staðar nógu mörg einkenni í fingraförunum til að þau væru nothæf. Meira »

Lét höggin dynja á Birnu í aftursætinu

22.8. Ekki eru neinar vísbendingar um að vopn eða verkfæri hafi verið notuð til að veita Birnu Brjánsdóttur áverka. Hægt er að segja með nokkurri vissu að áverkar á líkama hennar hafi verið eftir hnefa, en ekki spörk eða olnboga. Meira »

Aðalmeðferð í Birnumálinu

Síðasti dagur aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Møller Olsen.

Færslur uppfærast á tuttugu sekúndna fresti.

8.1.

Fær ekki upplýsingar um mál Birnu

Úrskurðanefnd upplýsingamála hefur hafnað beiðni einstaklings sem vildi fá aðgang að gögnum sakamáls hjá embætti héraðssaksóknara sem tengdist morði á Birnu Brjánsdóttur, en Thomas Møller Olsen var dæmdur í 19 ára fangelsi í héraðsdómi vegna þess.
Meira »

23.12.

Málið sem skók íslensku þjóðina

Gríðarlegt álag er á miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og segir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn að miðað við verkefnin sem hafa komið upp á undanförnum misserum hefðu 100 manns nóg að gera. Starfsmenn deildarinnar eru aftur á móti aðeins 45 talsins.
Meira »

1.12.

Nýr matsmaður fenginn í mál Thomasar

Fyrir viku síðan úrskurðaði héraðsdómur að fenginn yrði nýr matsmaður til að leggja mat á hvar Birnu Brjánsdóttur var komið fyrir í sjó. Í haust var Thomas Møller Ol­sen fundinn sekur um að hafa myrt Birnu, en deilt er um hvar Birnu var komið fyrir og hvort Thomas hafi getað gert það.
Meira »

1.11.

Mál Thomasar fer líklega fyrir Landsrétt

Allar líkur eru á því að áfrýjun Thomasar Møller Olsen, sem var dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur og umfangsmikið fíkniefnasmygl, fari fyrir Landsrétt en ekki Hæstarétt.
Meira »

9.10.

Dósent segir spurningum ósvarað um lögmæti handtöku Thomasar Möller Olsen

Dr. Bjarni Már Magnússon, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, segir spurningum ósvarað í tengslum við handtöku lögreglu á Thomas Möller Olsen, sem nýlega var dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir að bana Birnu Brjánsdóttur.
Meira »

9.10.

Thomas áfrýjar dómi

Verjandi Thomasar Møller Olsen hefur fyrir hans hönd áfrýjað niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness. Þar var Thomas dæmdur í nítján ára fangelsi fyrir að hafa myrt Birnu Brjáns­dótt­ur 14. janú­ar á þessu ári og stórfellt fíkniefnabrot.
Meira »

8.10.

Efast um lögmæti handtökunnar

Bjarni Már Magnússon, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, telur vafa leika á lögmæti handtöku Thomasar Möllers Olsens um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq.
Meira »

29.9.

„Ákærði á sér engar málsbætur“

„Ákærði á sér engar málsbætur,“ segir í dómi Héraðsdóms Reykjaness sem kveðinn var upp í dag. Niðurstaða dómsins er að Thomas Möller Olsen, skipverji á togaranum Polar Nanoq, sæti nítján ára fangelsi fyrir að hafa myrt Birnu Brjánsdóttur 14. janúar og fyrir stórfellt fíkniefnabrot.
Meira »