BK-44 málið

Sérstakur saksóknari ákærði fjóra fyrrverandi starfsmenn Glitnis fyrir umboðssvik, markaðsmisnotkun og brot á lögum um ársreikninga í tengslum við 3,8 milljarða lánveitingu bankans til félagsins BK-44 í nóvember 2007.
RSS