Breytingar á klukku

Hverju myndi það breyta að seinka klukkunni um klukkustund þegar skammdegið hellist yfir landsmenn? Spurningin brennur á mörgum þar sem ýmis lýðheilsuleg vandamál eru rakin til þess að dagsbirtan sé of sein á ferðinni yfir vetrartímann.
RSS