Brúðkaup

Komst ein á klósett í brúðarkjólnum

13.4. Það getur verið erfitt að ætla sér að fara ein á klósettið í stórum brúðarkjól. Brúður ein reddaði sér með IKEA-poka kvöldið fyrir brúðkaupið. Meira »

Kynntist eiginmanninum á Airbnb

8.4. Anna Sigurbjörg Þórisdóttir kynntist eiginmanni sínum Jónasi í gegnum Airbnb þegar hann leigði af henni íbúð. Þau giftu sig stuttu síðar. Meira »

Brúðkaup Davíðs og Jóhönnu Guðrúnar

7.4. Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir giftist eiginmanni sínum, Davíð Sigurgeirssyni, hinn 21. september árið 2018. Brúðkaupið var sannkölluð tónlistarveisla þar sem hæfustu listamenn landsins, ásamt brúðhjónum, komu fram. Meira »

Í skýjunum með brúðkaupsdaginn

7.4. Sunna Dögg Björnsdóttir og Arnar Ómarsson gengu í heilagt hjónaband í Dómkirkjunni 24. nóvember síðastliðinn. Séra Vigfús Bjarni Albertsson gaf þau saman og á eftir héldu þau glæsilega veislu í Gamla bíói. Meira »

Fagurkeri sem trúir á ástina og lífið

7.4. Elín María Björnsdóttir hefur djúpa þekkingu á flestu því sem viðkemur brúðkaupum. Hún eignaðist nýverið dóttur með unnusta sínum Claes Nilsson. Fyrir á hún tvær dætur. Meira »

Grilluðu 20 lambalæri í brúðkaupinu

7.4. Heiðdís Hrönn Dal veit fátt skemmtilegra en að undirbúa brúðkaup. Hún segir brúðkaupsdaginn einstakan, að undirbúningurinn eigi að vera skemmtilegur og síðan þurfi alltaf að gera ráð fyrir að eitthvað fari úrskeiðis. Meira »

Bárður og Linda Björg gifta sig í sumar

6.4. Linda Björg Árnadóttir hönnuður, eigandi Scintilla og lektor við Listaháskóla Íslands, ætlar að giftast Bárði Sigurgeirssyni húðlækni hinn 22. júní á þessu ári. Hún hefur verið gift áður en leggur ólíka merkingu í þetta brúðkaup. Meira »

Gjörbreyttar brúðir eftir förðun

10.3. Það vilja flestir líta sem best út á brúðkaupsdaginn. Förðun getur þar breytt öllu eins og förðunarfræðingur sýnir á samfélagsmiðlum. Meira »

Skúli og Gríma leiddust við Dómkirkjuna

23.12. Skúli Mogensen og kærasta hans, Gríma Björg Thorarensen, geisluðu í brúðkaupi Jónu Vestfjörð Hannesdóttur og Hólmars Arnar Eyjólfssonar í gær. Meira »

Jóna Vestfjörð gifti sig í Pronovias

23.12. Jóna Vestfjörð Hannesdóttir meðeigandi Seimei og Hólmar Örn Eyjólfsson gengu í hjónaband í gær. Hún var glæsileg til fara í brúðkaupinu. Meira »

Hólmar og Jóna gengu í hjónaband

23.12. Hólmar Örn Eyjólfsson fótboltamaður í íslenska landsliðinu og Jóna Vestfjörð Hannesdóttir meðeigandi Seimei gegnu í hjónaband í Dómkirkjunni í gær. Sr. Hjálmar Jónsson gaf þau saman. Meira »

Hildur Björns og Jón Skafta gifta sig

3.9. Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi og Jón Skaftason forstjóri ætla að ganga í hjónaband næsta sumar.   Meira »

Nína Björk og Aron giftu sig um helgina

3.9. Nína Björk Gunnarsdóttir ljósmyndari og Aron Karlsson gengu í hjónaband á laugardaginn. Athöfnin fór fram í Langholtskirkju og var það séra Hjörtur Magni Jóhannsson sem gaf brúðhjónin saman. Hjónin völdu Langholtskirkju því þau horfa á hana út um gluggann á hverjum degi. Meira »

Lísa og Friðrik Dór orðin hjón

30.8. Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir gengu í hjónaband í Toskana á Ítalíu í dag. Hún var í hvítum síðum kjól en hann í ljósgráum jakkafötum. Meira »

Sjáðu Jón Jónsson syngja fyrir brósa og frú

30.8. Jón Jónsson söngvari og Olgalilja tóku lagði í brúðkaupi Friðriks Dórs og Lísu Hafliðadóttur sem fram fór í dag á Ítalíu.   Meira »

Halldór Baldurs og Una giftu sig

28.8. Skopmyndateiknarinn Halldór Baldursson og barnsmóðir hans, Hlíf Una Bárudóttir, gengu í hjónaband á laugardaginn var.   Meira »

Anna Svava og Gylfi giftu sig um helgina

26.8. Anna Svava Knútsdóttir og Gylfi Þór Valdimarsson gengu í hjónaband í gær. Björg Magnúsdóttir fjölmiðlakona og rithöfundur gaf hjónin saman. Meira »

Lögin sem eru bönnuð í brúðkaupinu

6.8. Það er mikið verk að setja saman lagalista fyrir brúðkaupsveisluna. Vefsíðan FiveThirtyEight tók saman lista yfir hvaða lög flestir vilja ekki heyra á brúðkaupsdaginn. Meira »

Rikki Daða og Edda Hermanns trúlofuð

30.7. Ríkharður Daðason og Edda Hermannsdóttir eru trúlofuð. Hann bað hennar í brúðkaupi Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur og Hauks Inga Guðnasonar. Meira »

Brúðkaup Ragnhildar Steinunnar og Hauks

24.7. Fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og sálfræðingurinn Haukur Ingi Guðnason gengu í heilagt hjónaband á Ítalíu um helgina. Þau hafa verið par í yfir tuttugu ár og eiga saman tvö börn. Smartland er á því að þetta sé hjónavígsla aldarinnar. Svo falleg var athöfnin. Meira »

Klæddist sérsaumuðum kjól frá Andreu

23.6. Elísabet Gunnarsdóttir og Gunnar Steinn Jónsson gengu hjónaband í dag. Hún var í sérsaumuðum kjól frá Andreu. Ása Reginsdóttir lánaði henni slörið. Meira »

Brúðkaup Elísabetar og Gunnars

23.6. Elísabet Gunnarsdóttir viðskiptafræðingur og eigandi Trendnet og Gunnar Steinn Jónsson handboltastjarna gengu í hjónaband í dag. Athöfnin sjálf fór fram í Fríkirkjunni. Meira »

Aldrei gleyma að þetta er ykkar dagur

16.6. Auður Ýr Guðjónsdóttir gekk að eiga Gunnar Stefánsson í ágúst 2016. Auður Ýr er 29 ára gömul þriggja barna móðir sem er uppalin í Kópavogi. Hjónin kynntust á stefnumóta-síðu sem tilheyrir Facebook. Meira »

9 brúðkaupsleyndarmál

20.5. Þegar stóri dagurinn hefur verið ákveðinn er í mörgu að snúast. Þeir sem hafa gengið í gegnum þennan viðburð í lífinu eru sammála um að dagurinn sé sérstakur, en það séu hlutir sem þeir hefðu viljað vita áður en þeir lögðu af stað í leiðangurinn. Meira »

Láttu hreinsa strax eftir brúðkaup

19.5. „Efni eru viðkvæmari og samsetning brúðarkjóla er orðin flóknari. Brúðarkjólar eru í dag skreyttir perlum og steinum og blúndum. Þannig að á sama tíma og hreinsun á flíkum er orðin fjölbreyttari þá leitumst við eftir að nota mildari og umhverfisvænni efni til hreinsunar.“ Meira »

Í sviðsljósinu vegna tengdapabba Harrys

17.5. Mexíkóski sumarleyfisbærinn Rosarito er nú kominn í sviðsljósið þökk sé pabba Meghan Markle, sem gengur á laugardag í hjónaband með Harry Bretaprins. Bandaríski eftirlaunaþeginn Thomas Markle er nú þekktasti íbúi þessa rólega bæjar. Meira »

Harry vinsæll en lítill áhugi á brúðkaupi

14.5. Harry Bretaprins, sem á laugardag gengur að eiga bandarísku leikkonuna Meghan Markle, er vinsælasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar ásamt ömmu sinni Elísabetu Bretadrottningu. Meira »

Brúðargjafir sem gleðja

13.5. Mörg brúðhjón auðvelda gestum það að velja brúðargjafir með gjafalistum, sem auðvelt er að útbúa á heimasíðum margra verslana. Hér er það sem er hvað vinsælast þessa dagana samkvæmt gjafalistunum á netinu. Meira »

Með þínu eigin stílbragði

13.5. Að láta sérsauma á sig föt er einstakt tækifæri til að persónugera jakkafötin með þínu eigin stílbragði. Herragarðurinn býður upp á slíka þjónustu. Davíð Einarsson ræðir möguleikana. Meira »