Brúðkaup

Hildur Björns og Jón Skafta gifta sig

3.9. Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi og Jón Skaftason forstjóri ætla að ganga í hjónaband næsta sumar.   Meira »

Nína Björk og Aron giftu sig um helgina

3.9. Nína Björk Gunnarsdóttir ljósmyndari og Aron Karlsson gengu í hjónaband á laugardaginn. Athöfnin fór fram í Langholtskirkju og var það séra Hjörtur Magni Jóhannsson sem gaf brúðhjónin saman. Hjónin völdu Langholtskirkju því þau horfa á hana út um gluggann á hverjum degi. Meira »

Lísa og Friðrik Dór orðin hjón

30.8. Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir gengu í hjónaband í Toskana á Ítalíu í dag. Hún var í hvítum síðum kjól en hann í ljósgráum jakkafötum. Meira »

Sjáðu Jón Jónsson syngja fyrir brósa og frú

30.8. Jón Jónsson söngvari og Olgalilja tóku lagði í brúðkaupi Friðriks Dórs og Lísu Hafliðadóttur sem fram fór í dag á Ítalíu.   Meira »

Halldór Baldurs og Una giftu sig

28.8. Skopmyndateiknarinn Halldór Baldursson og barnsmóðir hans, Hlíf Una Bárudóttir, gengu í hjónaband á laugardaginn var.   Meira »

Anna Svava og Gylfi giftu sig um helgina

26.8. Anna Svava Knútsdóttir og Gylfi Þór Valdimarsson gengu í hjónaband í gær. Björg Magnúsdóttir fjölmiðlakona og rithöfundur gaf hjónin saman. Meira »

Lögin sem eru bönnuð í brúðkaupinu

6.8. Það er mikið verk að setja saman lagalista fyrir brúðkaupsveisluna. Vefsíðan FiveThirtyEight tók saman lista yfir hvaða lög flestir vilja ekki heyra á brúðkaupsdaginn. Meira »

Rikki Daða og Edda Hermanns trúlofuð

30.7. Ríkharður Daðason og Edda Hermannsdóttir eru trúlofuð. Hann bað hennar í brúðkaupi Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur og Hauks Inga Guðnasonar. Meira »

Brúðkaup Ragnhildar Steinunnar og Hauks

24.7. Fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og sálfræðingurinn Haukur Ingi Guðnason gengu í heilagt hjónaband á Ítalíu um helgina. Þau hafa verið par í yfir tuttugu ár og eiga saman tvö börn. Smartland er á því að þetta sé hjónavígsla aldarinnar. Svo falleg var athöfnin. Meira »

Klæddist sérsaumuðum kjól frá Andreu

23.6. Elísabet Gunnarsdóttir og Gunnar Steinn Jónsson gengu hjónaband í dag. Hún var í sérsaumuðum kjól frá Andreu. Ása Reginsdóttir lánaði henni slörið. Meira »

Brúðkaup Elísabetar og Gunnars

23.6. Elísabet Gunnarsdóttir viðskiptafræðingur og eigandi Trendnet og Gunnar Steinn Jónsson handboltastjarna gengu í hjónaband í dag. Athöfnin sjálf fór fram í Fríkirkjunni. Meira »

Aldrei gleyma að þetta er ykkar dagur

16.6. Auður Ýr Guðjónsdóttir gekk að eiga Gunnar Stefánsson í ágúst 2016. Auður Ýr er 29 ára gömul þriggja barna móðir sem er uppalin í Kópavogi. Hjónin kynntust á stefnumóta-síðu sem tilheyrir Facebook. Meira »

9 brúðkaupsleyndarmál

20.5. Þegar stóri dagurinn hefur verið ákveðinn er í mörgu að snúast. Þeir sem hafa gengið í gegnum þennan viðburð í lífinu eru sammála um að dagurinn sé sérstakur, en það séu hlutir sem þeir hefðu viljað vita áður en þeir lögðu af stað í leiðangurinn. Meira »

Láttu hreinsa strax eftir brúðkaup

19.5. „Efni eru viðkvæmari og samsetning brúðarkjóla er orðin flóknari. Brúðarkjólar eru í dag skreyttir perlum og steinum og blúndum. Þannig að á sama tíma og hreinsun á flíkum er orðin fjölbreyttari þá leitumst við eftir að nota mildari og umhverfisvænni efni til hreinsunar.“ Meira »

Í sviðsljósinu vegna tengdapabba Harrys

17.5. Mexíkóski sumarleyfisbærinn Rosarito er nú kominn í sviðsljósið þökk sé pabba Meghan Markle, sem gengur á laugardag í hjónaband með Harry Bretaprins. Bandaríski eftirlaunaþeginn Thomas Markle er nú þekktasti íbúi þessa rólega bæjar. Meira »

Harry vinsæll en lítill áhugi á brúðkaupi

14.5. Harry Bretaprins, sem á laugardag gengur að eiga bandarísku leikkonuna Meghan Markle, er vinsælasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar ásamt ömmu sinni Elísabetu Bretadrottningu. Meira »

Brúðargjafir sem gleðja

13.5. Mörg brúðhjón auðvelda gestum það að velja brúðargjafir með gjafalistum, sem auðvelt er að útbúa á heimasíðum margra verslana. Hér er það sem er hvað vinsælast þessa dagana samkvæmt gjafalistunum á netinu. Meira »

Með þínu eigin stílbragði

13.5. Að láta sérsauma á sig föt er einstakt tækifæri til að persónugera jakkafötin með þínu eigin stílbragði. Herragarðurinn býður upp á slíka þjónustu. Davíð Einarsson ræðir möguleikana. Meira »

Góðar hugmyndir fyrir brúðkaup

10.5. Þegar kemur að brúðkaupum er hægt að fara margar ólíkar leiðir. Eftirfarandi hugmyndir eru innsýn inn í nokkra hluti sem er skemmtilegt að gera á stóra deginum. Meira »

Mikilvægt að muna að brosa og hafa gaman

5.5. Ljósmyndarinn Bragi Þór er vinsæll brúðkaupsljósmyndari. Hann nær að festa á filmu tímalausar myndir sem fanga augnablik kærleika og ástar í brúðkaupum. Meira »

Skartið setur punktinn yfir i-ið

3.5. Þegar kemur að stóra deginum skipta skartgripir miklu máli. Hvort sem það er fallegur giftingarhringur sem innsiglar ástina sem á að vara að eilífu eða falleg morgungjöf, þá eru þetta hlutir sem fólk velur af kostgæfni löngu fyrir stóra daginn. Meira »

Brúðargjafir fyrir kaffiglöðu brúðhjónin

1.5. Þegar kemur að gæðastundum fyrir hin nýgiftu hjón þá er fátt dýrmætara en að sitja á morgnana saman og ræða daginn og veginn yfir góðum kaffibolla. Meira »

Hannar brúðarkjóla sem eldast vel

1.5. Berglind Hrönn Árnadóttir er eigandi brúðarkjólaverslunarinnar Begga Design. Hún er búsett í Madríd en kemur reglulega til landsins. Meira »

Með hamingjukitl í maganum

29.4. Kolbrún Vaka Helgadóttir hefur starfað við dagskrárgerð fyrir RÚV. Í nokkur ár starfaði hún við menningarþáttinn Djöflaeyjuna og Menninguna í Kastljósi. Hún gerði einnig þáttaseríuna Örkina sem fjallaði um sambandi milli manna og dýra. Meira »

Góð ráð fyrir brúðgumann

29.4. Brúðir leggja mikið upp úr því að líta þokkalega út á brúðkaupsdaginn sinn. En það er ekki síður mikilvægt fyrir brúðgumann að hugsa vel um húðina fyrir brúðkaupsdaginn. Meira »

Hnutu hvort um annað á þjóðhátíð í Eyjum

28.4. Eyja Bryngeirsdóttir giftist ástinni sinni, Kristjáni Þór Jónssyni, eða Kidda Big Foot eins og hann er oft kallaður, síðasta sumar. Meira »

Gott hjónaband snýst um að vera góður maki

28.4. Unnur Valborg Hilmarsdóttir hefur lengi unnið við námskeiðahald og markþjálfun. Hún býr á Hvammstanga en þangað á hún rætur sínar að rekja. Að mati Unnar snýst gott hjónaband um að vera góður maki. Meira »

Svona færðu húðina til að ljóma

27.4. Það er svo heilmikið sem fer í að skipuleggja brúðkaup. Ekki síst fyrir brúðina sem þarf ekki aðeins að huga að skreytingum, veislusal, gestalista og svo framvegis heldur þarf hún líka að velja kjól og panta förðun, hárgreiðslu, neglur og svo mætti lengi telja. Lykillinn að því að líta vel út á daginn sjálfan er góður undirbúningur og húðumhirða. Hér eru nokkur góð ráð. Meira »

Ógleymanlegt vetrarbrúðkaup

26.4. Telma Halldórsdóttir er lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Eiginmaður hennar Eiríkur Vigfússon sem er efnafræðingur með MBA-gráðu er með ólæknandi áhuga á hjólreiðum að hennar mati og starfar sem verslunarstjóri hjá GÁP. Meira »