Brúnegg

Fyr­ir­tækið Brúnegg brást seint og illa við at­huga­semd­um Mat­væla­stofn­un­ar um að bæta aðbúnað hænsna fyr­ir­tæk­is­ins og að fugla­búið hafi í raun aldrei upp­fyllt þau skil­yrði að geta merkt fram­leiðslu sína sem vist­væna líkt og það hafi gert.

RSS