Daglegt líf

Heimagerður snaps og þú slærð í gegn

Í gær, 17:15 Þessa uppskrift tekur tíma að gera en er langt um betri en allt annað snaps sem þú hefur smakkað. En það er ekki eins og snaps sé bara drukkið einu sinni á ári, og því er þetta alveg upplagt að gera og eiga til þegar góða gesti ber að garði. Meira »

Dýrasta sulta Íslandssögunnar?

19.9. Sulta er ekki bara sulta eins og við vitum flest og menn leggja misjafnt á sig til að búa til hina fullkomnu sultu. Hér er uppskrift sem gæti mögulega valdið einhverjum andnauð enda er hún með lekkerasta móti. Meira »

Skipulagsunnendur tryllast yfir þessum boxum

14.9. Það kannast allir við það að koma heim úr matvörubúðinni með vikuinnkaupin í nokkrum pokum og byrja raða í ísskápinn. Það gefur ákveðna ánægjutilfinningu að sjá vel skipulagðan ísskáp. Meira »

Góð redding ef þú átt ekki plöstunarvél

11.9. Ef þú ert ein/n af þeim örfáu sem misstu af plöstunarvélinni á ofur-tilboðinu í Costco þá mun þessi frétt gleðja þig.   Meira »

Frábærar hugmyndir fyrir veisluna

9.9. Er barnaafmæli eða annar fögnuður í vændum? Hér eru nokkrar hressandi hugmyndir um hvernig bera megi fram veitingar sem fá gestina til að brosa. Meira »

„Er að vona að það eldist af mér“

8.9. Fyrrverandi A-manneskjan Dóra Júlía ólst upp við veislukost, elskar nammi og ávexti og þykir almennt með þeim hressari í bransanum. Meira »

Sláðu í gegn og gerðu þitt eigið fuglafóður

8.9. Það getur verið afslappandi að horfa út um gluggann og gleyma sér í amstri dagsins – sjá litla gogga flögra um garðinn, þá oftar en ekki í leit að mat. Hér er uppskrift að ótrúlega góðu fuglafóðri sem mann langar helst sjálfan til að gæða sér á. Meira »

Snjallar skreytingar fyrir matarboðið

8.9. Það er ekkert skemmtilegra en að dekka upp borð þegar von er á góðum gestum – að nostra við matarborðið þar sem hugmyndaflugið eitt ræður ferðinni. Meira »

Gaf vinum sínum ofursnjalla afmælisgjöf

7.9. Sumir vinir eru hreinlega betri en aðrir – að minnsta kosti þegar kemur að afmælisgjöfum. Sædís Kolbrún Steinsdóttir er nokkuð örugglega í þeim flokki eftir að hún ákvað að fagna eigin afmæli með því að gefa vinum sínum frábæra gjöf. Meira »

Royalistar hafa loks fundið sinn samastað

6.9. Ef einhver veitingastaður á Íslandi býður upp á rétta umhverfið fyrir síðdegiste, eða Afternoon Tea eins og það er kallað úti í hinum stóra heimi, þá er það Apótek þar sem hið hefðbundna og nýtískulega spila skemmtilega saman þannig að úr verður hin besta blanda. Meira »

Fastar í 16-18 tíma á dag

2.9. Greta Salóme er þessa dagana á fullu við að undirbúa tónleikasýninguna Halloween Horror Show sem sló eftirminnilega í gegn í fyrra. Meira »

Borðar bjúgu í leyni

29.8. Edda Hermannsdóttir þykir með skemmtilegri konum á landinu og vill svo skemmtilega til að hún er mikill matgæðingur og elskar að prófa sig áfram í eldhúsinu þó hún segist baka meira en elda. Meira »