Daglegt líf

FERM Living með eldhús fyrir litla meistarakokka

15:30 Nýtt eldhús var að koma á markað sem leyfir litla meistarakokkinum á heimilinu að njóta sín.   Meira »

Ertu með þessi þvottaatriði á hreinu?

05:05 Það finnast reglur og ráð allt í kringum okkur – líka þegar kemur að þvottavélinni.  Meira »

Haustnýjungar í eldhúsið frá Søstrene Grene

Í gær, 20:18 Eintóm huggulegheit - blómamynstur, fléttaðar körfur og keramík eru á boðstólnum hjá Søstrene Grene.  Meira »

Geta ekki tekið við fleiri bláberjum

í gær Við greindum frá því á dögunum að Haustjógúrtin frá Örnu væri komin í verslanir, tveimur vikum fyrr en venjulega og nú ber svo við að heimtur á berjum hafa verið svo góðar að ekki er hægt að taka við fleiri berjum. Meira »

Maturinn sem Victoria Beckham borðar daglega

í gær Hin eina sanna Victoria Beckham greindi frá því í viðtali við The Edit að ein sé sú fæða sem hún borði á hverjum degi.  Meira »

Besta næringarleyndarmál Jennifer Garner

í fyrradag Jennifer Garner tók sér nokkra mánuði til að undirbúa sig líkamlega fyrir leik sinn í kvikmyndinni Peppermint.   Meira »

Svona var brúðartertan hjá Sólrúnu og Frans

18.8. Eins og allir vita skiptir fátt meira máli í brúðkaupi en kakan og því lék Matarvefnum forvitni á að vita hvernig köku var boðið upp á í brúðkaupi Sólrúnar Diego. Meira »

Maturinn sem Cindy Crawford borðar daglega

18.8. Cindy Crawford lítur fáránlega vel út enda hugsar hún afar vel um líkama sinn. Það þýðir að hún borðar ekki allt sem hana langar í og hún passar upp á að hitaeininganeysla hennar fer ekki fram úr ráðlögðum dagskammti. Meira »

Er þetta það sem koma skal?

17.8. Tæknin er stórkostleg! Sérstaklega þegar hún færir okkur brakandi ferskt salat eins og við viljum hafa það, án nokkurrar milligöngu. Meira »

Enginn uppskerubrestur í gangi

17.8. Nú streymir útirækin frá íslenskum grænmetisbændum í verslanir og þykir grænmetið með afbrigðum gott í ár.  Meira »

Þrjú glimrandi ofur-trix sem munu hjálpa til við þrifin

17.8. Það þarf ekki meira en þessi þrjú skotheldu ráð til að ýta undir heimilisþrifin.   Meira »

Borgaði reikninginn fyrir Katy Perry og Orlando Bloom

16.8. Stórstjörnur eiga það til að vera ótrúlega indælt fólk og þessi saga er gott dæmi um það. Katy Perry fór út að borða ásamt Orlando Bloom og átta ára syni hans á dögunum. Meira »

Best geymda leyndarmál IKEA

15.8. Öll vitum við að IKEA er með puttann á púlsinum þegar kemur að heitustu tískustraumunum. Yfirleitt er þó sænski risinn á fremur öruggum slóðum og litar ekki mikið útfyrir. Meira »

Ómótstæðilega Ella sigrar heiminn

15.8. Ella Woodward var á öðru ári í St. Andrews-háskólanum í Bretlandi þegar heilsu hennar fór að hraka.  Meira »

Simon Cowell allt annar eftir að hann breytti um mataræði

14.8. Simon Cowell tók heldur betur til í mataræðinu eftir að læknar sögðu honum að hann væri hreint ekki eins vel á sig kominn og hann hafði haldið. Meira »

Grillmaturinn sem er hættulegur fyrir hunda

14.8. Kannski er best að fóðra hundinn með hundamat þó að þeir reki upp stóru augun sín og betla.   Meira »

Heitasta hreinsiefnið í dag: Majónes

14.8. Hvern hefði grunað að majónes væri heitasta hreinsiefnið í dag? Það er þó ekki heppilegt til allra þrifa en hér eru nokkrar leiðir til að þrífa með majónesi sem fáa hefði grunað. Meira »

Keppt um bestu brauðterturnar

13.8. Vinsælasta brauðtertufélag landsins, Brauðtertufélag Erlu og Erlu, efnir til samkeppni á Menningarnótt. Keppt verður í þremur flokkum; fallegusta, frumlegasta og bragðbesta brauðtertan og verða verðlaun veitt í hverjum flokki. Meira »

Ketó-kallinn gefur út bók - missti rúmlega 20 kíló

13.8. Þeim sem fylgdust með endurkomu Jersey Shore-þáttanna á skjáinn í fyrra rennur sjálfsagt seint úr minni ketó-kúrinn sem Vinny Guadagnino var á og hversu hugleikinn kúrinn var honum. Meira »

Sjúklega lekker skandinavísk hönnun

12.8. Þessir dásamlegu tekatlar fá alla þá sem ekki drekka te til að byrja á því núna.   Meira »

Húrragengið opnar veitingastað

12.8. Þrátt fyrir váleg tíðindi undanfarið af lokun veitingastaða í miðborginni er ekkert lát á nýjum stöðum.   Meira »

Zara Home með nýja eldhúslínu

11.8. Spænska tískumerkið Zara hefur nú fært út kvíarnar og kynnti á dögunum fyrstu eldhúsvörurnar í nýrri vörulínu.   Meira »

Grænkerar flykkjast í Hafnarfjörðinn

11.8. Samtök grænkera á Íslandi munu halda sína árlegu hátíð, Vegan Festival, á Thorsplani í Hafnarfirði í dag. Á svæðinu verða matarvagnar með fjölbreyttan skyndimat og annað til sölu. Meira »

Þetta máttu alls ekki ryksuga upp af gólfinu

11.8. Það er svo þægilegt að grípa í ryksuguna og láta hana vinna öll verkin sem gerast á gólfinu.   Meira »

Bleikt eldhús í stórglæsilegu húsi

10.8. Í 220 fermetrum hefur fimm manna fjölskylda nostrað við hvern krók og kima í stórglæsilegu húsi í Kaupmannahöfn. Húsið er frá árinu 1927 og hefur að geyma bleikt eldhús. Meira »

Má setja tannburstann í uppþvottavélina?

10.8. Það er eitt alveg á hreinu – tannburstinn er ekki sjálfhreinsandi.   Meira »

Verður Emoji-snakk næsta æðið?

9.8. Ef það vantaði eitthvað í líf okkar þessa dagana þá var það þetta hér – emoji snakk.   Meira »

Búið að velja næsta Bocuse d´Or keppanda Íslands

9.8. Það ríkir ætíð mikil eftirvænting eftir því hver valinn er fyrir Íslands hönd til að keppa í hinni virtu keppni Bocuse d´Or. Meira »

Omnom kynnir UNI-T til styrktar Hinsegin dögum

9.8. Súkkulaðigerðin Omnom kynnir með stolti UNI-T bolinn í tilefni af 20 ára afmæli Hinsegin daga á Íslandi. Bolurinn er búinn til úr 100% lífrænni bómull, öllum regnbogans litum og hreinu stolti. Meira »

Hægt að fá KitchenAid með frábærum afslætti

9.8. Það heyrir nú alla jafna til tíðinda þegar hægt er að komast á góða útsölu og hvað þá ef forláta merkjavara fæst á góðu verði. Meira »