Daglegt líf

Af hverju er ketó svona vinsælt?

05:08 Ketóbækurnar hans Gunnars Más rjúka út í Hagkaup og eftir okkar bestu heimildum er fyrsta upplagið að verða uppselt. En hvað er það við ketó sem er að æra landann og af hverju er það svona vinsælt? Meira »

Nýjar vörur í eldhúsið frá HAY

Í gær, 19:35 Við elskum allar nýjungar sem tengjast eldhúsinu. Ekki síst þegar þær koma úr smiðju jafn mikilla fagurkera og meistararnir í HAY eru. Meira »

Iittala kynnir lit ársins

í fyrradag Fagurkerar og áhugafólk um hönnun getur tekið gleði sína því búið er að kynna lit ársins hjá Iittala.  Meira »

Geggjaðar brauðbollur með kardimommukeim

í fyrradag Matargerð þarf ekki að vera flókin og oft er hægt að flýta vel fyrir sér með því að nota pakkamat sem sumir vilja meina að sé svindl. Sjálf er ég á algjörlega öndverðum meiði og nota eins mikið af pakkavöru og ég mögulega get. Meira »

Djúsa hátt í tonn á dag

í fyrradag Það ríkir þjóðarsátt um mataræði landans um þessar mundir en heilsan er í fyrirrúmi sama hvaða leið er farin.  Meira »

Hinn fullkomni kaffibolli loksins fundinn

17.1. Kaffibollar eru nauðsynleg og margslungin fyrirbæri og skiptir hönnun þeirra miklu máli. Eitt það allra mikilvægasta er hvernig hann heldur hita og nú höfum við rekist á bolla sem við fullyrðum að sé hinn fullkomni kaffibolli. Meira »

„Eiga betra skilið en kaldan skyndibita“

16.1. Donald Trump komst í heimsfréttirnar í vikunni þegar hann bauð sigurliði Clemson Tigers í Hvíta húsið þar sem hann bauð upp á nokkuð óvenjulegar veitingar. Meira »

Jamie Oliver gerir dönsku þjóðina orðlausa

16.1. Stjörnukokkurinn Jamie Oliver birti mynd í vikunni á Instagram-síðu sinni sem kveikti heldur betur í dönsku þjóðinni.   Meira »

Eina leiðin til að skera avocado

16.1. Litli krumpaði ávöxturinn sem við elskum í salatið og safana er þvi miður ekki eins auðveldur að elska þegar við skerum hann í sundur. Meira »

Eldhús í Stokkhólmi sem slær enga feilnótu

15.1. Stundum, bara stundum, rekst ég á eldhús sem eru svo vel heppnuð að mig langar helst að hrópa húrra.   Meira »

Svona áttu að sjóða brokkólí

15.1. Ertu jafn mikill brokkólíunnandi og við? Þetta litla græna tré er fullt af næringarefnum sem má matreiða á ótal vegu.  Meira »

Arna með nýjar vörur á markað

15.1. Arna hefur sett á markað tvær nýjar bragðtegundir af þykkri ab-mjólk sem ætti að vera mikið gleðiefni fyrir unnendur góðrar mjólkurvöru. Meira »

Nýbakaðar bollur á hverjum morgni og í nestið

14.1. Það jafnast ekkert á við ilminn af nýbökuðum bollum. Og nú getur þú fengið þér nýbakaðar bollur á hverjum morgni því þetta bolludeig er ótrúlega drjúgt og geymist í allt að fimm daga í ísskáp. Þar fyrir utan eru þær svo ofureinfaldar í framkvæmd að annað eins hefur varla sést. Meira »

Fleiri snilldarleiðir til að nota töfrasvampinn

14.1. Listinn yfir notkunarmöguleika töfrasvampsins er hvergi nærri upptalinn og hér koma nokkrar snilldarleiðir til að nota þennan grip sem ætti að vera til á hverju heimili. Meira »

Missti 8 kíló á 15 dögum

13.1. Erna Bryndís Einarsdóttir er ein þeirra fjölmörgu sem hafa prófað ketó mataræðið með góðum árangri. Hún segist hafa verið einn mesti sælgætisgrís sem þekkt hafi og að hennar uppáhaldsóvinur hafi verið brauð. Meira »

Einstakt eldhús í Kaupmannahöfn

12.1. Í fallegu gömlu húsi í Kaupmannahöfn er að finna eldhús sem fær einhver hjörtu til að taka aukaslag. Hér erum við að tala um einfaldleika þar sem marmari og kalkaðir veggir skapa rými sem er algjörlega einstakt; bæði klassískt og um leið ákaflega nýtískulegt. Meira »

Myndband með Martha Stewart setur Ameríku á hliðina

12.1. Martha Stewart deyr seint ráðalaus og myndband þar sem hún notar mjög svo óvenjulega leið til að búa til hrærð egg hefur farið eins og eldur í sinu um veraldarvefinn. Meira »

Bulletproof-kaffi sem gefur jafna orku yfir daginn

12.1. Kaffidrykkir njóta mikilla vinsælda og hið svokallaða Bulletproof-kaffi er sérstaklega vinsælt ... ekki síst hjá þeim sem eru að prufa ketómataræðið. Meira »

Hitaeininga- og áfengislaus bjór á markað

11.1. Nú geta áfengislausir bjórunnendur tekið gleði sína á ný því Heineken hefur sett á markað bjór sem er bæði hitaeininga- og áfengislaus. Hver flaska inniheldur aðeins 69 hitaeiningar og hvort sem þið trúið því eða ekki þá bragðast bjórinn alveg eins og alvöru bjór. Meira »

Helstu mistökin sem fólk gerir á ketó

11.1. Nú þegar flestir eru með mataræði sitt í naflaskoðun og ansi margir eru að stíga sín fyrstu skref í ketó mataræðinu lék okkur forvitni á að vita hver helstu mistökin sem fólk gerir séu. Meira »

Nýr íslenskur næringardrykkur á markað

11.1. Næring+ er nýr drykkur frá MS sem væntanlegur er í verslanir um land allt á næstu dögum. Um er að ræða orku- og próteinríkan drykk sem hentar vel þeim sem þurfa að þyngjast eða sporna við þyngdartapi. Meira »

Áttu uppþvottavél? Þá þarftu að vita þetta

11.1. Það virðast vera tvær leiðir til að raða í uppþvottavélina – þessi rétta og svo hin sem er ekki að virka.   Meira »

Heimagerður morgunverðarbakki

10.1. Erum við ekki öll sammála um markmiðið „meira af morgunmat í rúmið“ árið 2019?  Meira »

Vandræðalega gott vegan

10.1. Það eru fáir lunknari í eldhúsinu en Aníta Ösp Ingólfsdóttir, yfirmatreiðslumaður á Ríó Reykjavík, en hér galdrar hún fram ómótstæðilega vegan-rétti fyrir lesendur eins og henni einni er lagið Meira »

„Þegar ketóprógrammið kom gerðist eitthvað“

10.1. Gunnar Már Sigurðsson sendi nú á dögunum frá sér bókina KETO sem fjallar, eins og nafnið gefur til kynna, um allt er viðkemur ketómataræði og föstum. Ketó hefur verið afskaplega vinsælt mataræði um heim allan og fullyrðir fólk að það finni mikla breytingu á almennri líðan til hins betra. Meira »

Splunkuný lína frá Kay Bojesen væntanleg til landsins

9.1. Það þarf varla að fara mörgum orðum um Kay Bojesen sem er einna þekktastur fyrir hönnun sína á sætum tréapa sem finna má á flestum heimilum landsins. Meira »

Gordon Ramsay tekur þátt í veganúar

9.1. Það fraus formlega í helvíti en sjálfur Gordon Ramsay hefur gefið það út að í fyrsta skipti í sögunni muni hann taka þátt í veganúar. Fyrir þá sem eru ekki með það á hreinu þá er veganúar samruni vegan og janúars og gengur út að borða sem mest vegan í janúar. Meira »

Koma göt í fötin eftir þvott?

9.1. Það er þreytandi að fara í hreinan bol og taka eftir litlum götum sem ekki voru sjáanleg áður en flíkin fór í þvott og við skiljum ekki upp né niður hvar eða hvernig þau urðu til. Meira »

Ertu að glíma við fastar rendur á glervasanum?

8.1. Það er fátt sem toppar afskorin blóm í fallegum vasa. En glervasar eiga það til að fá fastar rendur í þá miðja þar sem vatnið hefur legið í lengri tíma, eða svo. Meira »

Beri bakarinn með 385 þúsund fylgjendur á Instagram

7.1. Það verður ekki hjá því komist að kynnast þessum unga myndarlega bakara aðeins nánar, sem virðist vera ansi lunkinn við baksturinn á meðan hann situr fyrir ber að ofan. Meira »