Drykkir

Rómantískasti drykkur ársins

13.2. Við mælum með þessum ískalda og frískandi drykk sem mun fá hjartað til að slá örar, því góður kokteill er alltaf betri en súkkulaði. Meira »

Sjúklega lekkert límonaði frá Luna Florens

2.2. Huggulegir drykkir eru alltaf viðeigandi – og þá kannski ekki síst nú í febrúar þar sem ansi margir ætla að sleppa því að neyta áfengis þennan mánuðinn (mögulega af því að hann er sá stysti). Meira »

Espresso martini - drykkurinn sem klikkar aldrei

25.1. Espresso martíní er einn af uppáhaldskokteilum Lindu Ben og undirrituð er hjartanlega sammála henni. Drykkurinn er eiginlega hinn fullkomni eftirréttur en sjálf segir Linda að í þessari uppskrift hafi hún prófað að nota kaffisíróp og hún hafi verið virkilega ánægð með útkomuna. Meira »

Bulletproof-kaffi sem gefur jafna orku yfir daginn

12.1. Kaffidrykkir njóta mikilla vinsælda og hið svokallaða Bulletproof-kaffi er sérstaklega vinsælt ... ekki síst hjá þeim sem eru að prufa ketómataræðið. Meira »

Lekkerasti áramótadrykkur allra tíma

31.12. Ef þú ætlar að bjóða gestum upp á kampavín og kokteil er þetta hugmynd sem þig langar til að prófa.  Meira »

Heitasti drykkurinn fyrir áramótin

29.12. Hvaða drykkur er það sem þykir það allra svalasta í dag? Hér gefur að líta drykkinn sem sameinar það allra vinsælasta og það allra fínasta. Meira »

Ferskasti áramótakokteillinn

29.12. Við erum farin að sanka að okkur uppskriftum að góðum áramótakokteilum – ekki seinna vænna. Þessi er sáraeinfaldur í framkvæmd og frískandi. Meira »

Swiss Mocha-aðventukokteill

5.12. Hvað er betra á aðventunni en að fá sér heitan og ljúfan kokteil eftir góða og nærandi útiveru? Það er engin önnur en Linda Ben sem á heiðurinn að þessum drykk sem ætti að ylja einhverjum um hjartaræturnar. Meira »

Aðventudrykkur með Grand Marnier

27.11. Við sláum ekki hendinni á móti heitu súkkulaði og sérstaklega ekki ef það inniheldur vanilluís og Grand Marnier.   Meira »